Kvartmílan > Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins
Sandspyrna 05,09,09 /// IngvarpPhotography
ingvarp:
jæja tók nokkrar í dag og hélt aðeins áfram í "pan" æfingum.
Birtan var hundleiðinleg og finnst mér flestar myndirnar alltof dökkar og "leiðinlegar" EN þær sýna hvað var í gangi fyrir þá sem komust ekki :)
ingvarp:
myndirnar komu óþægilega stórar úr vélinni hjá mér, veit ekki alveg hvað veldur því en þær eru allt og stórar til að setja á spjallið svo þessar minni útgáfur verða að nægja á spjallið en stærri útgáfur má finna á flickr síðunni hjá mér :)
um leið og ég þakka BA fyrir frábærann dag þá vonast ég til að þið njótið þessara mynda :)
MBK
Damage:
frábærar myndir, þakka kærlega fyrir mig. flott skot þarna af prjón startinu
-Haffi
1965 Chevy II:
Flottar myndir, vélin gæti verið stillt á RAW format.
ingvarp:
þakka þér Haffi, ég áhvað að cropa myndina á flickr til að sýna prónið betur :)
takk Frikki og já ég var með hana stillta á RAW sem ég geri hugsanlega bara aldrei aftur því myndirnar eru óþarfa litlar og leiðinlegt að vinna þær svona litlar því ég náði bara að hafa þær í þessari stærð eða fullri stærð ó photoshop :???:
maður lærir af mistökum sínum :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version