Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Firebird 71-74 ?

(1/1)

playah:
Er að leita af þessum bíl fyrir konuna mína, pabbi hennar átti hann í kringum 81-82 og þá var hann gulur og er númerið HUGSANLEGA r 3874 eða r 3872 en uppl og myndir væru vel þegnar.. Henni langar bara vita hvað varð um þennan bíl.

Óli

Belair:
þetta lofar ekki góð hann Moli á að eins 2 myndir af gulum en hvort hann ein þessum veit ég ekki



Kiddi:
þessi neðri er 75+... svo væntanlega er verið að ræða um hinn bird'inn.

Belair:
þar sem þau eru ekki vissum um numer seti eg hann lika inn

her er R58641 nokkuð viss um að það segj sami og mynd 1


--- Quote from: Moli on March 20, 2008, 23:57:22 ---Afskráður 1988.

Eigendaferill

18.02.1985   Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir    Ásbúð 66    
28.05.1984       Hilmar Þór Leifsson    Andarhvarf 2    
12.03.1983       Guðrún Stefánsdóttir    Pálmholt 6    
06.10.1981        Sigurður Helgi Óskarsson    Freyjuvellir 2    
15.11.1980       Arnlaugur Kristján Samúelsson    Kelduland 21    
09.09.1980        Einar Ólafsson    Heiðarbær 7    
11.08.1980       Guðmundur Vignir Sigurbjarnason    Veghús 29    
17.05.1979        Sigurður Þröstur Gunnarsson    Hraunás 3    
14.04.1979        Sigfús Sævar Sigurðsson    Laugavegur 126    
18.07.1978       Kristinn L Brynjólfsson    Lágaberg 1    
10.04.1978        Gerður Ruth Sigurðardóttir    Teigasel 1    
10.12.1975        Ólafur O Óskarsson    Engihlíð 7


Númeraferill

28.08.1984    R58641    Gamlar plötur
28.07.1983    R9838    Gamlar plötur
12.12.1980    R21569    Gamlar plötur
21.05.1980    P1642    Gamlar plötur
18.07.1978    R60686    Gamlar plötur
10.04.1978    P1841    Gamlar plötur
10.12.1975    E310    Gamlar plötur

--- End quote ---


Moli:
Minnir að Hjalli í Bílakringlunni hafi rifið þennan undir lokinn.
Hann átti amk. frambrettin af honum ásamt hurðum ofl. ekki alls fyrir löngu.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version