Ég vil þakka öllum keppendum, starfsmönnum og aðstandendum fyrir góðann keppnisdag og gott kvöld á eftir
og vona að flestir hafi gengið sáttir frá.
Það voru smá vandræði með aðstæður eins vill loða við sandspyrnukeppnir, tímaþröng vegna flóða
og leiðinda bleita í startinu sem olli því að það hefði þurft að slétta eftir hverja ferð ef vel ætti að vera.
Leiðinlegast var þó að Leifur sem átti langbesta tíma dagsins skyldi hafa lent í þessu stage/redlight veseni
einmitt í 2 mykilvægustu ferðunum sínum.
En þetta var frábær dagur og flott mæting tækja og vonumst við til að allir þessir keppendur og fleiri til
mæti til okkar í sand í framtíðinni.
Kveðja, Keppnisstjóri.