Author Topic: Sandspyrna - ÚRSLIT  (Read 11015 times)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Sandspyrna - ÚRSLIT
« on: September 05, 2009, 19:56:55 »
Þökkum fyrir góðan dag í Ölfusi í dag. Úrslit eru kominn inn á http://www.ba.is/is/news/sandspyrna_-_urslit/

Minnum á verðlaunaafhendinguna í kvöld á Hótel Selfossi!!

kv
Björgvin

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #1 on: September 05, 2009, 20:36:08 »
 til hamingju með daginn sigurvegarar og takk fyrir góða skemmtun  =D>
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #2 on: September 06, 2009, 00:14:06 »
Hvar er Haldór á porsche
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #3 on: September 06, 2009, 00:38:12 »
Hvar er Haldór á porsche
Það sást síðast til hans á Selfossi....sótölvaður og villuráfandi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gretar Franksson.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 200
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #4 on: September 06, 2009, 10:50:45 »
Takk fyrir frábæra keppni og frábært keppnishald. Akureyringarnir kunna sko að halda keppnir og gera umgjörðina skemmtilega. Góð verðlaunaafhending, matur og bíó af keppninni á breiðtjaldi, frábært.
Hlakka til að mæta aftur í keppni hjá ykkur,kæru Akureyringar.
Gretar Franksson.
 
Gretar Franksson.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #5 on: September 06, 2009, 11:35:45 »
flott nafn a Edda...  :lol:

Quote
Opinn flokkur:

1.             Hafsteinn Þorvaldsson - Þakan

2.             Ekki K - Dragster
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #6 on: September 06, 2009, 17:05:14 »
Takk kærlega fyrir mig, flott keppni og flott umgjörð.
Þarna var sett heimsmet í frágangi, það má ekki gleyma því.
Síðasta sem ég sá af Dóra var hann eins eðlilegur og Akureyringur verður, með nýlagað prestakaffi :D
Vonandi verður þetta árlegur viðburður.
kv.
Palli og Willysinn.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #7 on: September 06, 2009, 20:56:43 »
Takk fyrir helgina allir sem einn og þeir sem hjálpuðu okkur við að taka saman ljósin og það sem þeim fylgir.

Kaffið var stórfenglega gott í Dótakassanum.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #8 on: September 07, 2009, 15:26:57 »
Ég vil þakka öllum keppendum, starfsmönnum og aðstandendum fyrir góðann keppnisdag og gott kvöld á eftir
og vona að flestir hafi gengið sáttir frá.

Það voru smá vandræði með aðstæður eins vill loða við sandspyrnukeppnir, tímaþröng vegna flóða
og leiðinda bleita í startinu sem olli því að það hefði þurft að slétta eftir hverja ferð ef vel ætti að vera.

Leiðinlegast var þó að Leifur sem átti langbesta tíma dagsins skyldi hafa lent í þessu stage/redlight veseni
einmitt í 2 mykilvægustu ferðunum sínum.

En þetta var frábær dagur og flott mæting tækja og vonumst við til að allir þessir keppendur og fleiri til
mæti til okkar í sand í framtíðinni.

Kveðja, Keppnisstjóri.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #9 on: September 08, 2009, 11:41:11 »
Ég er einlægur aðdáandi Stubbana svo ég segi nú bara eins og þeir, "aftur"

Frábær keppni og frábær skemmtun.

Heiðurinn fer allur til keppnishaldara og stuðningsmanna á Selfossi. Þið rokkið.

stigurh

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #10 on: September 08, 2009, 13:42:18 »
hæ.
 fínn dagur fín keppni..
   Já Leifur lenti í "the spoiler syndrome"  það er (ætti að vera) bannað að vera með spoiler/vindkljúf undir bílum/tækjum að framan í sandi.

þegar Leifur var ða stilla sér upp sést að spoilerinn fer fyrst í gegnum geislann og svo koma dekkin þ.e. stageljósin blikka þegar spoilerinn fer æí gegn og þá er hann við eða í "guardbeam" geislanum. 
       Það hafa aðrir lent í þessu (verið þar,gert það)      "Trikkið"  er að vera ekki með neitt fyrir framan dekk sem getur farið í/ rofið geislann áður en dekkin koma í geislann.    þetta er oft í lagi í fyrstu ferðum en svo þegar brautin grefst versnar þetta.   keppnishaldarar voru samt að reyna að jafna brautir, og halda þeim í réttri hæð, en það er bara ekki gott að halda þessu sér í lagi þegar sandurinn er orðinn laus og framdekkin eru farin að "skera" sig í sandinn....
    En er sammála þetta var ekki skemmtilegt fyrir Leif....

   Keppnin annars fín og keppendur margir og "fjölbreyttir"  sem er gaman.

takk fyrir mig og mína...     
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #11 on: September 08, 2009, 14:09:55 »
Svo hefur svo hugmynd komið upp þarna og annarsstaðar að setja spjald eða gúmmílepp neðaní stuðarann undir myðjum bíl
og stagea þá 100% á fremsta hluta bílsins og útrýma þannig öllum séns á að lenda í guardbeam.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #12 on: September 08, 2009, 14:59:55 »
Já þetta var skemtilegur dagur gaman að keppa þarna aftur eftir 15 ára fjarveru.

Starfsfólkið á heiður skilið þetta var geggjað !!!

Er einhver möguleiki að grafa upp tíman á Íslandsmetinu sem ég setti þarna í seinustu keppnini árið 1994 ?

Mig minnir að það hafi verið 4.2?

kveðja
Jón K Jacobsen
Jón K Jacobsen

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #13 on: September 08, 2009, 17:35:24 »
það er ekki séns að þú munir það á þeim árum varstu nú svolítið hífaður er það ekki :lol:en flot hjá þér góður tími varstu ekki nú með leingingar mér sýndist það og ps jú á gömlum hjólum með stálspyrnum voru timar 4,2 eitthvað best sem er mjög gott \:D/en þetta er eingin þróunn á þessum græjum maður :???: :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #14 on: September 08, 2009, 20:31:31 »

haha :D 4.2? ertu þá að meina heimsmetið muhahahahah

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #15 on: September 08, 2009, 21:22:32 »
Jú kanski smá í sukkinu :-"!!! Jú ég var með leingingar núna og hjólið lét mikið betur.  En 4.2?  var ekki á stálskóflu bara svona dekki eins og ég er á núna.

Og til Hamingju með giftinguna Kristján,
Jón K Jacobsen

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #16 on: September 09, 2009, 16:33:46 »
Koma ekki bestu tímar keppenda á netið einhverntímann?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #17 on: September 09, 2009, 18:33:37 »
Koma ekki bestu tímar keppenda á netið einhverntímann?

Að sjálfsögðu 8-)  Getur séð öll run hér http://www.ba.is/static/files/ymislegtpdf/sandur%2005.09.09.pdf

kv
Björgvin

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #18 on: September 09, 2009, 23:38:51 »
Koma ekki bestu tímar keppenda á netið einhverntímann?

Að sjálfsögðu 8-)  Getur séð öll run hér http://www.ba.is/static/files/ymislegtpdf/sandur%2005.09.09.pdf

kv
Björgvin

Algott :cool:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Sandspyrna - ÚRSLIT
« Reply #19 on: September 10, 2009, 09:47:04 »
Steady tímar á gamla Hafliða,
og allt neiðarlega nálægt 3 sec :)

4,03 4,03 4,01 4,10 4,15
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is