Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Sandspyrna - ÚRSLIT

<< < (3/7) > >>

eva racing:
hæ.
 fínn dagur fín keppni..
   Já Leifur lenti í "the spoiler syndrome"  það er (ætti að vera) bannað að vera með spoiler/vindkljúf undir bílum/tækjum að framan í sandi.

þegar Leifur var ða stilla sér upp sést að spoilerinn fer fyrst í gegnum geislann og svo koma dekkin þ.e. stageljósin blikka þegar spoilerinn fer æí gegn og þá er hann við eða í "guardbeam" geislanum. 
       Það hafa aðrir lent í þessu (verið þar,gert það)      "Trikkið"  er að vera ekki með neitt fyrir framan dekk sem getur farið í/ rofið geislann áður en dekkin koma í geislann.    þetta er oft í lagi í fyrstu ferðum en svo þegar brautin grefst versnar þetta.   keppnishaldarar voru samt að reyna að jafna brautir, og halda þeim í réttri hæð, en það er bara ekki gott að halda þessu sér í lagi þegar sandurinn er orðinn laus og framdekkin eru farin að "skera" sig í sandinn....
    En er sammála þetta var ekki skemmtilegt fyrir Leif....

   Keppnin annars fín og keppendur margir og "fjölbreyttir"  sem er gaman.

takk fyrir mig og mína...     

Dodge:
Svo hefur svo hugmynd komið upp þarna og annarsstaðar að setja spjald eða gúmmílepp neðaní stuðarann undir myðjum bíl
og stagea þá 100% á fremsta hluta bílsins og útrýma þannig öllum séns á að lenda í guardbeam.

lobo:
Já þetta var skemtilegur dagur gaman að keppa þarna aftur eftir 15 ára fjarveru.

Starfsfólkið á heiður skilið þetta var geggjað !!!

Er einhver möguleiki að grafa upp tíman á Íslandsmetinu sem ég setti þarna í seinustu keppnini árið 1994 ?

Mig minnir að það hafi verið 4.2?

kveðja
Jón K Jacobsen

Kristján Skjóldal:
það er ekki séns að þú munir það á þeim árum varstu nú svolítið hífaður er það ekki :lol:en flot hjá þér góður tími varstu ekki nú með leingingar mér sýndist það og ps jú á gömlum hjólum með stálspyrnum voru timar 4,2 eitthvað best sem er mjög gott \:D/en þetta er eingin þróunn á þessum græjum maður :???: :D

Haffman:

haha :D 4.2? ertu þá að meina heimsmetið muhahahahah

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version