Author Topic: Volvo 240 GLT [BRICK]  (Read 6631 times)

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Volvo 240 GLT [BRICK]
« on: September 03, 2009, 20:24:48 »
Fyrst að Volvo 240 er orðinn svona vinsæll á vefnum þá ákvað ég að smella inn mínum til að sýna öðrum :

Var svona :





Er núna svona :











Hann kemst ennþá neðar en hann er á myndum, eða um 7cm neðar að framan og 5cm neðar að framan.

Með þessu :



Í hann var sett núna nýlega nýjar spyrnur (klafar), allar fóðringar nýjar að sjálfsögðu, nýjar spindilkúlur báðu megin, nýjar bremsuslöngur, ný sverari ballansstöng að framan (25mm) og polyurethane fóðringar í hana, nýju strutarnir sem fylgdu coilover kerfinu.  Gormarnir að framan eru Eibach 300 in/lbs og að aftan eru þeir 250 in/lbs, ásamt þeim voru settir nýjir demparar (Bilstein Heavy Duty).  Einnig setti ég í dag GT style stífur í húddið frá strutturn og aftur í eldvegginn.

Það sem eftir er að gera við hann er að taka afturhásinguna í gegn, en í hana fer Dana 30 læsing sem ég á til í hillu hjá mér, einnig stillanlegar efri spyrnur, nýjar neðri spyrnur, stillanleg skástífa og sverari ballansstöng að aftan líka (allt til í hillu hjá mér ) \:D/

Þetta verður vonandi race einhvern daginn.

Afl af skornum skammti samt í þessu gleðivagni, er að huga að því núna hvar ég kræki mer í það.


Allir aukahlutir í svona bíla væru kærkomnir ef einhver vill losa sig við slíkt  :mrgreen:

KV. Raggi
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Volvo 240 GLT [BRICK]
« Reply #1 on: September 03, 2009, 21:00:21 »
Verulega cool dæmi  =D>
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Volvo 240 GLT [BRICK]
« Reply #2 on: September 16, 2009, 16:09:30 »
fá þér 240 TIC tjónaðan frá svíþjóð og setja turbo mótorin í þennan. þessi virðist vera ótrúlega heill á myndum að sjá.
Gisli gisla

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Volvo 240 GLT [BRICK]
« Reply #3 on: September 16, 2009, 18:34:49 »
fá þér 240 TIC tjónaðan frá svíþjóð og setja turbo mótorin í þennan. þessi virðist vera ótrúlega heill á myndum að sjá.

Ef hann hefur áhuga þá er stærsta partasölu kerfi í svíþjóð: http://laga.se/

annars eru nú gamlir bílar dýrari hér úti en á íslandi þar sem fólk vil mokgræða á öllu og gefa ekkert frá sér :)
annars er http://www.blocket.se/ sænska "ebay"
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Volvo 240 GLT [BRICK]
« Reply #4 on: September 16, 2009, 19:26:18 »
Verulega flottur bíll  :smt023
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Volvo 240 GLT [BRICK]
« Reply #5 on: September 16, 2009, 23:39:11 »
fá þér 240 TIC tjónaðan frá svíþjóð og setja turbo mótorin í þennan. þessi virðist vera ótrúlega heill á myndum að sjá.

Ef hann hefur áhuga þá er stærsta partasölu kerfi í svíþjóð: http://laga.se/

annars eru nú gamlir bílar dýrari hér úti en á íslandi þar sem fólk vil mokgræða á öllu og gefa ekkert frá sér :)
annars er http://www.blocket.se/ sænska "ebay"

já ég man að þegar ég bjó úti í noregi þá var ekkert hægt að fá 240tic ódýrt. en það breytir því ekki að ég skal samt eignast svona bíl einn góðan dag :mrgreen: ég fékk mína volvo dellu þarna úti. mig langaði vel og lengi að setja 8 gata rellu í svona 240 bíl. en það er bara hægt að ná hellings afli útúr svona turbo 240 bíl með því að fitka pínu í þeim.







Gisli gisla

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Volvo 240 GLT [BRICK]
« Reply #6 on: September 24, 2009, 11:01:24 »
Það hafa verið nokkrar hugmyndir hjá mér með að aflvæða bílinn, annaðhvort verður það gamla góða rauðblokkinn (stál) eða hvítblokkinn (ál) sem myndi koma úr yngri bílum, en þetta er allt í skoðun hjá mér eins og er.

Og já bíllinn er MJÖG heill.
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is

Offline vollinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 67
    • View Profile
Re: Volvo 240 GLT [BRICK]
« Reply #7 on: October 12, 2009, 11:28:17 »
Endaði svo á því að kaupa mér vél úr S80 T6 bíl, en sú vél á að skila víst 272 hestöflum, núna verður það næsta hjá manni að kaupa gírkassa, rétt swinghjól, kúplingu, olíupönnu úr 960 bíl líka til að græja vélarskiptin.

Þetta gæti semsagt orðið race græja með tímanum hjá manni.
Ragnar Ingi Bjarnason

Volvo 240 árg 1991
Volvo S80 árg 2000

www.volvospjall.is