Author Topic: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.  (Read 8987 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
« Reply #20 on: August 31, 2009, 19:06:27 »
PS þó það sé leyft að többa þá er flokkurinn enn fyrir götubíla:
1.Númeraskylda og allur götuakstursbúnaður fyrir utan dekk og púst.
2.Allt gler í rúðum.
3.Orginal hvalbakur.
4.Orginal gólf.
4.Orginal grind að framan.
5.Öll innrétting fyrir utan aftursæti.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
« Reply #21 on: September 01, 2009, 17:01:48 »
Hæ Frikki afhverju ætti Trans Am-inn þinn að vera bara 150 kg þyngri með 565cid heldur en Blái Camaro-inn minn með 355cid?það er einginn af þessum tilögum galinn allar hafa sinn rétt og sín rök,En mér finnst að það eigi að vera sitthvor þyngdin ein fyrir big block og önnur fyrir small block.þessar þyngdir sem ég kom inná eru ekkert heilagar þetta eru bara þær sem eru í flokknum í dag.Og þú veist það jafn vel og ég að það er ekkert easy að tína 150 kg úr bíl.Besta kveðja Árni Már
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
« Reply #22 on: September 01, 2009, 17:11:20 »
En hvað finnst ykkur um það að ef á að fara svona langt með SE (sem er svosem eðlilegt miðað við stöðuna á MS)
að opna þá GF fyrir öllum boddýbílum svo Ari geti geti keppt þar við Þórð, Leif og fleiri á jöfnu tré.

Hætta þessu draggi í bíl dæmi á indexi?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
« Reply #23 on: September 01, 2009, 18:20:57 »
Árni er það ekki nægur munur 100kg (eins og tillagan er núna) til 150 kg ?
Ég man ekki eftir að hafa séð svona mikinn mun í reglum á small og big block!

Stefán,við skulum halda GF reglum alveg utan við þennann þráð,ef þú hefur áhuga á að koma
með tillögur fyrir GF þá stofnarðu bara nýjann þráð fyrir það.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
« Reply #24 on: September 01, 2009, 18:36:11 »
Smá þyngdar demo miðað við 100kg:
Your ET / MPH computed from your vehicle weight of 3086 pounds and HP of 700 is 9.55 seconds and MPH of 140.28 MPH.

Your ET / MPH computed from your vehicle weight of 2866 pounds and HP of 700 is 9.32 seconds and MPH of 143.78 MPH.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
« Reply #25 on: September 02, 2009, 19:34:53 »
Hæ Frikki þú hefur aldrei séð svona mikinn mun eins og ég lagði upp með en það eru nú bara þyngdirnar eins og ´þær eru í dag í flokknum.Þetta virðist alltaf bara vera í aðra áttina þegar það er verið að laga flokka til.Mér finnst að það verði að vera meiri munur heldur en þið leggjið upp með og þessi blokkar hugmynd sé í ok þá er eins og þú bentir á Frikkiþá er asnalegt að t,d 400 small chevy með stock blokk og 400 með dart blokk vikti ekki það sama því það eru jú sömu mál á öllu bor og stroke.Vissulega er hægt að leggja meira á aftermarket blockina en það er samt er það asnalegt þú fattar allveg hvað ég er að fara.Það er sjálfsagt að breytta og laga til flokka en það verður að gæta hófs eins og í öðru svo að þeir bílar sem fyrir eru verði ekki úreltir. 8-)Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
« Reply #26 on: September 02, 2009, 20:07:56 »
Já ég átti við í flokkum erlendis, ég veit hvað þú ert að fara og þetta var það sama og ég var að pæla fyrst þegar þetta kom fram.

En sá sem er með aftermarket blokkina er yfirleitt kominn með hana af þeirri ástæðu að hann er að taka meira út úr henni heldur en
sá sem er með stock blokkina.Menn fara sjaldnast í aftermarket blokk bara til að vera hipp og cool.

PS.Transinn verður áfram 3650lbs næstu árin  :mrgreen:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas