Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast
til sölu yamaha maxim xj 700
(1/1)
gudnibutt81:
Til sölu er yamaha maxim xj700 1985árg það er eithvað bilað og þar sem að ég hef ekki aðstöðu til viðgerða þá er það til sölu á litlar 250.000kr. það sem hrjáir hjólið er að það fer ekki í gang. búið að mæla geymi hann sagður í lagi og þá var prófað að starta því með skrúfjárni við startpung og það startar en fer ekki í gang. sennilega er enginn neisti. hjólið er annars í fínu lagi nýtt afturdekk og nýbúið að gera við hjörulið á drifskafti.
gudnibutt81:
upp
Navigation
[0] Message Index
Go to full version