Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast

Yamaha YZ250f '05

(1/1)

gudjonv:
Yamaha YZ250f krossari til sölu!

Hjólið er árgerð 2005 og akstur er ekki vitaður. Það er samt ný búið að yfirfara allan mótorinn.

Hjólið er með fatbar stýri og race-tech að framan. Það er ný keðja, tannhjól og nýjar hjólalegur að framan. Það er ekki búið að keyra hjólið mikið síðan það var skipt um pakkningar í dempurum að framan.

Þetta hjól hefur fengið gott viðhald!!

Ásett verð er 390 þúsund og ég vil helst beina sölu en skoða líka skipti!

Myndir: http://www.picturetrail.com/sfx/album/view/22685708

Endilega hafið samband við mig hér í PM eða á gudjon@nett.is eða í síma 848-6671 eftir kl 16


gudjonv:
Upp á topp - endilega koma með tilboð í það!

gudjonv:
Hjólið er enn til sölu

Navigation

[0] Message Index

Go to full version