Kvartmílan > Ford

Ford F-150 1978 í uppgerð

<< < (6/7) > >>

Kristján Skjóldal:
já veit ekki hvað herra Meistari er að meina :roll: mér skilst að þessi bill hafi ekki náð tímum sem setja þessar reglur :neutral:

gardar:
þessi bíll hefur ekki tekið þannig tíma né hraða í götuspyrnunni að hann þurfi boga, belti og stól. mörkin eru 120mílur og hann hefur ekki náð því.

Hr.Cummins:
Hvað með sandspyrnuna samt :?:

Sandspyrna,

Ökutæki undir 5,5 sek.
1. 4. Punkta öryggisbelti í fullkomnu lagi.
2. Eldtefjandi keppnisfatnaður (galli, hanskar og skór.)
3. Veltibogi sem samræmist FIA stöðlum
4. Körfustóll, tryggilega festur.
5. Höfuðrofi.
6. Baula utan um drifskaft.

http://www.asisport.is/wp-content/uploads/2013/04/%C3%96ryggiskr%C3%B6fur-fyrir-spyrnur.pdf

Varðandi malbikið, er þá ekki talað um 7.08 sem reiknast yfir í 11.02 í 1/4mílu.... þarf ekki nema að skoða þennan lista hér til að sjá hvað þarf...

http://kvartmila.is/is/sidur/oryggisatridi-bila

Kristján Skjóldal:
náði hann ekki þessu bara í sumar ? þá þarf bara græja fyrir næstu keppni :roll:

Gretar Óli Ingþórsson:
Eins og Stjáni sagði þá náði ég þessum tíma í síðustu keppninni sem ég var í

En eina sem vantar í bílinn er körfustóll

hr. cummins geturu funndið betri reikniformúlu ég væri til í að fara undir 11 sek gott að þurfa ekki að vera að brasa við að keyra þetta

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version