Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Megaflott video frá kvartmílunni í Svíþjóð

<< < (2/2)

Kristján F:

--- Quote from: R-19 on August 28, 2009, 12:31:43 ---geggjað video. en hvað er pælingin með 2gja manna draggan? til að taka með farþega bara?

--- End quote ---
Það eru seldar ferðir í þennan dragga ein buna kostar ca 25-30 þús ísl kr. Hann keyrir allar sínar ferðir undir 9 sek.
Það er víst mjög vinsælt þarna úti að gefa ferð í afmælisgjöf og þess hátttar.

Kristján Skjóldal:
þetta er flott hvenar förum við þangað :D

Elmar Þór:

--- Quote from: Kristján Skjóldal on August 28, 2009, 19:57:14 ---þetta er flott hvenar förum við þangað :D

--- End quote ---

Sem fyrst

Blackbird:
já ok. töff, pínu dýrt en það er náttla viðhaldið á þessu líka.

Racer:
veit einhver numerid hja eigandanum eda meira info af tessum ferdum?  :mrgreen:

madur verdur ad nyta ser aevintyri fyrst madur byr herna uti

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version