Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þér Valur.
Ég á svona bíl 38" breyttan, bremsurnar eru mjög góðar að mínu mati.
Glóðaþræðir??? Glóðakerti getur hinsvegar verið bölvað bras að skipta um, kertin vilja festast í útaf sóti, Að umboðið vilji ekki eða treysti sér ekki í málið er bara bull, pabbi þinn hefur bara ekki tímt né viljað taka áhættuna, frekar en ég

Trooper er að mér finnst bara ágætis bíll. Ekkert síðri en Landcruser
