Author Topic: smá pælingar, turbo eða v8, svarið þið sem vit hafa á svona hlutum  (Read 3803 times)

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
smá pælingar. ég er að fara breyta púntónum mínum (Grand Cherokee limited 4,0)

en fjargra litra torkmaskinan vinnur einsungis vel á þessum 28" ofurdekkjum sem ég er á nuna..7

pælingin er að skella honum á 35" og gera hann kláran í skröltið í vetur.
og þá verða ekki mikið eftir af þessum orginal 192hestum sem voru í hesthusinu þegar billinn var nýr..

það er eflaust eitthvað orðið minna um líf þarna og ekki vil ég drepa öll hrossin með djöfla gangi í vetur, nema gera það þá fyrir allvöru..

er vesen að skella 318 v8 í velarsalin. þaraðsegja. fyrir utan að þúrfa væntanlega að skipta um millikassa?

er ekki rétt hjá mér að skiptingin passi á milli?
og er ekki einning rétt hjá mér að bíllinn minn (evroputipa af Grand Cherokee limited) sé bara með dana 35 að aftan og daga 30 að framan eða eitthvað þessháttar?

ég á annan svona 4litra motor upp á lofti sem er nylega yfir farinn. mér datt í hug hvort ég geti ekki fengið einn felaga minn sem er suðusnillingur til að smíða turboflækjur/grein úr orginal pustgreinini. redda mér intercooler og þeim pipum sem ég þarf og setja svert púst undir?

þarf ég einhverja aðra spíssa í inspitinguna? og þá hef ég heyrt að ford mustang gt spissar ættu að duga (sel það ekki dyrara en ég keypti það)

langar svona að forvitnast um þetta. og hvernig turbina væra best í tækið.. myndi kaupa flest allt notað sem ég þarf eða smíða það sjálfur..

langar ekki að gera þetta mjög fyrir meira en 100þus þar sem ég þarf að skipta um einn silsa á bilnum og fara svo í 35" breyttingar eftir velarswapp turbo eða ekki..



en með v8. er þá ekki svaka tölva og auka rafkerfi sem þarf að fara yfir í minn? minn er nu með öllu standar limited dótinu. áttavita, eyðslutölvu sem synir hvað hann eyðir á hverjum km og hve mikið er eftir af tanknum. og svo er þarna tölvu skjárinn niðri sem segjir mér hvenær næsta þjóstuskoðun fer framm og hvað hurð er opin og það allt. rafmagn í sætum. ruðum speglum og sætum..

er nokkuð sem ég þarf nema motor, tölva og millikassi og þá er ég góður? eða hvernig er það?

spyr sem ekkert veit
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
úr því þú þartf að spyrja og átt bara 100.000 til að eyða í þetta þá er turbo ekki fyrir þig.
Það er fullt af togi í þessum 4lítra mótor, hann er ekki neitt mikið latari en 5.2, og ef þú ert með einhverja gamla 318 þá ertu pottþétt að fá minna afl úr henni. Ég átti svona bíl á 36" og hann var alsprækur með 4.0l, lækkaðu bara hlutföllin og þá ertu góður.
Einar Kristjánsson

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
úr því þú þartf að spyrja og átt bara 100.000 til að eyða í þetta þá er turbo ekki fyrir þig.
Það er fullt af togi í þessum 4lítra mótor, hann er ekki neitt mikið latari en 5.2, og ef þú ert með einhverja gamla 318 þá ertu pottþétt að fá minna afl úr henni. Ég átti svona bíl á 36" og hann var alsprækur með 4.0l, lækkaðu bara hlutföllin og þá ertu góður.

takk fyrir fljótt og gott svar :)

ég get fengið turbinu, og allt sem henni fylgir úr patrol 3,0
og ég á frontmount intercooler úr mercedes benz e270cdi.
og ég kemst í stærri spíssa úr ford mustang 4,6l

er það ekki megin atriðið í turbo væðingu.? verð ég að fá mér aðra bensindælu og verð ég að fá mér aðra kveikju? get ég ekki bara flytt minni? ég er ekki að leitast eftir 350hestöfluð eða neinu svoleiðis. bara hestöflum sem styðja við orginal 192hestöflin. og kannski nokkur auka. bílnum verður ekki breytt á 35 strax. þarf að bíða eftir hlutum í það. þannig að ég var að pæla að byrja á turbó væðingu ef ég fengi basic info um hvað ég þarf og hvað ekki. finnst ekki liklegt að ég þurfi neitt meira en það sem ég kemst í. félagi minn getur soðið saman solid turbo grein úr orginal greinini sem er í bilnum. og downpipe. og svo pústið aftur úr..

langar að gera hann svoldið sportlegan með 2földu pusti og flottheit. en samt stock í utliti þartil að ég get sett hann á 35"dekkin.

getur einhver komið með einfaldar og skiljanlegar útskyringar og bent mér á það sem ég þarf auka við það dót sem ég hef.
það væri mjög vel þegið og fallega gert af þeim mönnum sem hafa farið í svona pakka..

eins og ég segi. ég er ekki að leita mér að fleyrihundruð og fimmtiu hestafla spyrnugræju. heldur einhfaldlega ódyrum hestöflum ef eg er með flest af því sem ég þarf til að turbóa..

er betra t,d að nota bensínspíssa úr 318motor. passa þeir í linu sex


og hvar fæ ég lægri hlutföll ?

endilega hjálpið mér í þessu strákar :) takk fyrir mig og takk fyrir góð svör
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Af eigin reynslu myndi ég bara sleppa moddum á vélinni, ég var sjálfur með 4.0L Ford Ranger og hann var vel sprækur(á 33" dekkjum) td var hann að fara allt og gott betur en bronco á 38" með V8 vél.

Myndi henda þessum 100 þús kalli frekar í tölvukubb ef eitthvað er og breyta drifhlutfallinu og ættir að vera góður þannig.

Ég fór úti major breytingar á bílnum hjá mér, supercharger og meira til og já hann spólaði meira...en var ekkert að fara neitt meira sem maður varð var við.

Og já bensíneyðslan varð SVAKALEG eftir breytingarnar!
Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
hrigdu i6642977 Magnus
Magnús Sigurðsson.

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Sælir, eiddu aurnum í hlutföll og fáðér stærri dekk, ferð það sem þig langar með þessum mótor. Kv. Siggi.
Sigurður Sigurðsson

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
oki takk :D
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
hrigdu i6642977 Magnus

will do á morgun
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Haltu mótornum eins og hann er, þetta eru léttir bílar og virka fínt.Talaðu við ljónstaðabræður um lægri hlutföll og skeltu honum á 35" sjáðu svo til hvort þú vilt eiða miklum pening í mótortjúningu.
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
ég keypti V8 bíl sem vantar i skiptinguna og eitthvað. ætla að nota motorinn og velarloomið úr honum..

er að spá í að reyna að nota skiptingu og millikassann sem ég á og er með í bilnum.. ég bara veit ekki hvort það passi saman.
hefur einhver hugmynd um það?
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur