Author Topic: 35" Terrano til sölu  (Read 1558 times)

Offline helgiax

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
35" Terrano til sölu
« on: August 26, 2009, 12:04:59 »
Ég er með 2000árg af Terrano2 til sölu, 2,7 turbo diesel, sjálfskiftur, hann er ekinn ca 195þús, en um 120þús á vél, topplúga, cd magsín, loftkæling,dráttarkúla, hann er hækkaður á 35" dekkjum, Nýlega skoðaður athugasemdalaust 10, Flottur bíll í mjög góðu standi.

75mm boddyhækkun
25mm hækkun á hjólabúnaði
35-13,5-R15 Toyo m/t Open Country, microskorin, mjög lítið slitin, standa sama mál og 36"
12" breiðar felgur með 2 ventlum
Breitingaskoðaður fyrir þessa hækkun á þessum dekkjum,
Auka sjálfskiftikælir
Króm-kastaragrind með 2 kösturum
fjarst, leitarljós á toppnum
Auka rafkerfi í húddi og undir aftursæti, góður frágangur,
Geislaspilari með DVD
Snertiskjár frammí og skjár aftur í
Sérsmíðað aukamælaborð með Turbomæli, sjálfskiftihitamæli, smurþrýstimæli og 7 rofum fyrir aukahluti
spennubreitir fyrir fartölvu,
GPS pungur fyrir fartölvu
Tregðulæsing að aftan


Nýtt olíuverk, skift um vél fyrir ca 5000km,vél ekin 120þús,nýtt miðstöðvareliment, nýleg vatnsdæla,


lán um 1300þús, hjá SP 100% erlent, afborgun ca 55þús, ekki nema 2 ár eftir af láninu
hægt að fá hann á yfirtöku án leitarljóss og á 35" DC dekkjum á álfelgum, annars 100þús á milli


Helgi Axel 617-6567

helgiaxel@hotmail.com