Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
GF met?
(1/1)
Dodge:
Sælir, ég var nú búinn að spurja útí þetta en...
Síðan ég skoðaði spjallið síðast á laugardaginn þá virðist einhver hafa eytt þræðinum,
og þar með mínum möguleika á að lesa það sem mér skilst menn hafi lagt á sig að
skrifa til að svara mínum fyrirspurnum.
So here goes...
Er það endanlegt svar KK að þetta "met" hans Ara standi eða er þetta í skoðun?
Gæti einhver sent mér gamla þráðinn svo ég geti lesið hann?
Jón Bjarni:
Þetta er í skoðun hjá stjórn KK og mun vonandi ljúka í þessari viku.
Þegar stjórn klúbbsins hefur tekið ákvörðuun um hvað verður gert í þessu máli þá mun koma yfirlýsing frá henni.
Ég læsi þessum þræði og læt hann stand en bið fólk að vera ekki að stofna fleiri þræði um þetta má fyrr en við höfum klárað það.
Kv Jón Bjarni
Navigation
[0] Message Index
Go to full version