Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Breytingar á SE flokk fyrir 2010.
ÁmK Racing:
Hæ Frikki þú hefur aldrei séð svona mikinn mun eins og ég lagði upp með en það eru nú bara þyngdirnar eins og ´þær eru í dag í flokknum.Þetta virðist alltaf bara vera í aðra áttina þegar það er verið að laga flokka til.Mér finnst að það verði að vera meiri munur heldur en þið leggjið upp með og þessi blokkar hugmynd sé í ok þá er eins og þú bentir á Frikkiþá er asnalegt að t,d 400 small chevy með stock blokk og 400 með dart blokk vikti ekki það sama því það eru jú sömu mál á öllu bor og stroke.Vissulega er hægt að leggja meira á aftermarket blockina en það er samt er það asnalegt þú fattar allveg hvað ég er að fara.Það er sjálfsagt að breytta og laga til flokka en það verður að gæta hófs eins og í öðru svo að þeir bílar sem fyrir eru verði ekki úreltir. 8-)Kv Árni Kjartans
1965 Chevy II:
Já ég átti við í flokkum erlendis, ég veit hvað þú ert að fara og þetta var það sama og ég var að pæla fyrst þegar þetta kom fram.
En sá sem er með aftermarket blokkina er yfirleitt kominn með hana af þeirri ástæðu að hann er að taka meira út úr henni heldur en
sá sem er með stock blokkina.Menn fara sjaldnast í aftermarket blokk bara til að vera hipp og cool.
PS.Transinn verður áfram 3650lbs næstu árin :mrgreen:
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version