Hjólið er selt!
Honda Hornet CB600F 2007
Árgerð 2007 en er nýskráð 5/2008.
Flutt inn nýtt af umboði og er enn í ábyrgð.
Ekið 7.000 km, næsta skoðun 2011.
102 hestöfl / 600cc / 4 cyl / 6 gírar
19L bensíntankur
Litur: Pearl Amber Yellow (gulur)
Hjólið hefur fengið gríðarlega góða meðferð og er alveg eins og nýtt. Alltaf geymt í upphituðum bílskúr og alltaf passað upp á það sé hreint, fínt og í góðu lagi. Umboðið hefur séð um allar smur og þjónustuskoðanir en þess á milli hef ég séð um smáa viðhaldið. Hjólið hefur aldrei lent í tjóni.
Gæti jafnvel selt Alpinestars galla, brynjur og fleira með sé þess óskað.
Dekk:
Nýlegt Michelin Pilot Power 2CT að aftan ekið tæpa 1000 km.
Michelin Pilot Power (original dekkið) að framan ekið 7000 km og er hálfslitið.
Myndir:






Verðhugmynd: SELT
Svara spurningum í síma 865-4491 eða e-mail
gingvi@isl.isGuðmundur