Author Topic: Blazer S-10 1985  (Read 1891 times)

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Blazer S-10 1985
« on: August 24, 2009, 11:18:47 »
Bíllinn: Chevrolet [fyrrum sendiráðsbíll bandaríkjanna]

Undirgerð: Blaser S-10

Árgerð: 1985

Númer: HN-030 [númer liggja inni, selst þannig]

Litur: Grár [illa farinn eftir hestanag]

Vél: 2.8 V6

Ekinn: bara man það ekki

Skipting: Sjálfskiptur [mjög góð skiptingin í honum]

Innrétting: Brún tauinnrétting [toppklæðning að trosna frá]

Rúður:Rafmagn [það virkar allt]

Dekk: Original stærð og nokkuð viss um að þetta séu bara original felgur líka

Ástand: Ég er búinn að eiga hanni 3 mánuði og hefur hann verið DD. Aldrei neitt bilað í honum en ég veit ekki hvort eða hvað er bilað í honum. Ég er nýbúinn að láta smyrja allan bílinn og þarf að skipta um kerti og þræði, ég er nýbúinn að skipta um allar perur í honum og hann er með hinum finasta unibull geymi. Lakkið er ill farið á bílnu eftir hestanag, fann hann á sveitabæ þar sem hann þjónaði þeim tilgangi að vera skjólveggur fyrir hesta. En það er ekki til slag í stýrinu ótrúlegt en satt og ekkert glamur í mótor. En þetta er gamall bíll og þarfnast vinnu. Ég er bara alltof fljótur að safna upp verkefnum og hef ekki tíma í þennan lika. Ég er búinn að finna ýmislegt dót í hann á 50þúsund og ef ég verð búinn að kaupa það þá hækkar verðið um það því það dót FÆRI með bílnum.

Fylgir: Ekkert sem ,bíllinn er bara svona. Á myndum er hann með grind framaná sér en hún verður ekki á honum við sölu.

Verð: 45þúsund/TILBOÐ

skipti: Nei [það er ekki verið að tala um stóra upphæð, nema það sé eitthvað úr þessari auglýsingu/post 2 sem þið eigið:
 ]http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=84567&page=6]

Myndir: [á myndum sjást dældir sem ég er búinn að laga og ég tók varadekkjagrindina af og setti krómramma utanum ljósin]