Author Topic: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro  (Read 34934 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« on: August 20, 2009, 11:58:14 »
Jæja hvað geta menn sagt um sögu þessa bíls og hvað er til af gömlum myndum af honum.


« Last Edit: August 20, 2009, 12:03:08 by Anton Ólafsson »

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #1 on: August 20, 2009, 12:50:32 »
Var eitt sinn í eigu Gilberts úrsmiðs... Ein gömul mynd...



Eigendaferill
08.12.2008    Arnar Berg Grétarsson    Máritanía    
04.09.2007    Einar Jóhannes Sindrason    Sóltún 6    
20.02.2000    Andri Már Magnússon    Ásbúð 66    
07.10.1993    Sigfús Jónsson    Hvannalundur 7    
04.09.1992    Sverrir Tryggvason    Gullsmári 5    
25.02.1992    Jón Þór Önundarson    Beykidalur 4    
27.09.1990    Kristín Sigríður Óskarsdóttir    Írabakki 2    
01.08.1989    Kjartan Ingi Jónsson    Sléttahraun 32    
20.07.1988    Björn Árnason    Svíþjóð    
26.03.1984    Gilbert Ólafur Guðjónsson    Víðihvammur 25    
13.10.1972    Þorgeir H Jónsson    Akurgerði 24    

Númeraferill
10.11.1983    R15417    Gamlar plötur
13.10.1972    R417    Gamlar plötur

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #2 on: August 20, 2009, 12:58:31 »
vitiði stöðuna á honum í dag?
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #3 on: August 20, 2009, 14:27:16 »
Hér er hann þá á einhertíman á milli 72-83


Bíllinn er í uppgerð á Akureyri í dag.

Og hér eftir 83
« Last Edit: August 20, 2009, 14:30:40 by Anton Ólafsson »

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #4 on: August 21, 2009, 12:34:25 »
Þessi er einn af fimm 67 camaro hér á landi og var upprunalega 327 þriggja gíra beinaður í gólfi, grænn á lit en Gilbert lét mála hann dökkbláan.

P.S. Anton, hvernig gengur að gera hann upp ?
Gunnar Ævarsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #5 on: August 21, 2009, 15:40:43 »
´Eg man eftir þessum bíl í garðabæ í eigu flugvirkja að nafni böddi og hann bauð pabba bílinn á góðu verði þá fyrir svona bíl ,þegar bróðir pabba var að kaupa af honum 66 Mustang 6cyl en rosalega heilum en pabbi gat ekki verslað en svo held eg að Helgi tattoo hafi átt hann og svo skólafélagi minn Sigfús sem átti pabba sem rak partasölu og gerði fullt fyrir bílinn áður en hann seldi hann fyrir 70 Camaro sem var betri á rúntinn á þeim tíma meðan við vorum 17 ára púkar

ég man alltaf eftir að það hafi fylgt þessum bíl útvíkkanir að aftan (flairs) en veit ekki hvort að þeir séu enn til eða hvað væri gaman að heyra og fá að sjá nýlegar myndir

69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline xp800

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #6 on: August 22, 2009, 19:57:10 »
Sælir strákar.
Fyrsti pósturinn minn hér á spjallinu.
Þetta er að verða spennandi þráður.
Hér er smá sem að ég fann eftir ítarlega leit,en er svo sem ekki mikið.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=24678.0
KOMA svo strákar með eitthvað meira um þennan bíl og hvað er planið með hann.


Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #7 on: August 22, 2009, 22:37:23 »
Góður Anton  :D
Gaman væri ef að einhverjir gætu fyllt út í 15 - 20 ára eyðu þarna í sögu bílsins.
Svona leit hann út í desember í fyrra þegar að ég keypti hann norður til Akureyrar.
Það var strax farið í að rífa til að geta séð ástandið á honum sem að var nú svona lala.
Ég hugsa að ég noti þennan þráð til að pósta myndum af uppgerðinni ef að einhver skyldi hafa áhuga.
En endilega ef að einhverjir luma á fleiri myndum eða sögum um hann,látið vaða.
« Last Edit: August 23, 2009, 16:57:13 by ABG »
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #8 on: August 22, 2009, 23:09:59 »
 =D> bara ekki selja út þegar hann er til búinn  :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #9 on: August 23, 2009, 02:27:26 »
Er þetta örugglega bíllinn sem Gilbert átti ? Einhvernvegin alltaf staðið í þeirri meiningu að þetta sé sá sem sjóntækjafræðingurinn átti í mörg ár og var klæddur með einhverskonar gærum að innan.Leiðréttið mig ef ég fer með rangt mál,og hvað varð þá um þann gæruklædda ?
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #10 on: August 24, 2009, 00:41:41 »
Kominn með fleiri myndir
Eftir að vera búinn að skrapa mest af lakkinu af ákvað ég að setja hann í sandblástur.
Boddýið er býsna gott fyrir utan það að hjólaskálar að aftan voru haugryðgaðar ásamt innribrettum og aftast í sílsum.
Það var vitað mál og nýtt fylgdi með í hluta af því.
Svo verður eitthvað bras að sjóða í kringum fram og afturglugga en eftir að vera búinn að skoða þráðinn um ss novuna hans Brynjars,þá sýnist mér að ég ætti að reyna að plata þann snilling í skúrinn  [-o< Ég þarf allavega að finna einhvern góðann í svoleiðis smíðum
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline bluetrash

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 501
  • .........AND ON THE 8TH DAY GOD CREATED RED NECK'S
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #11 on: August 24, 2009, 01:37:53 »
hmmm ég á 327 67árgerð samkvæmt casting kemur hún úr camaro en hvaða bíl hef ég ekki hugmynd um. Þið uppgerðarkallar vitið af því alla vega  :wink:

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #12 on: August 24, 2009, 01:59:39 »
Allt að gerast á þessum bæ  =D> þessi verður flottur  8-)
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #13 on: August 24, 2009, 02:17:17 »
Takk  fyrir það Brynjar :) En strákar,hvernig er hægt að finna út úr því hvort að vélin hans "bluetrash" er úr mínum ???
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #14 on: August 24, 2009, 17:59:59 »
Gilbert keypti hann reyndar fyrr en 1984, sennilega 1981-2, ég bjó við hliðina á honum á þessum tíma, bíllinn var grænn þegar hann keypti hann, 3 gíra beinskiptur, hann lét svo (sennilega 1983) málann bláan, mér fannst hann alltaf miklu flottari grænn, ef ég man rétt þá keypti hann bílinn úr miðbænum,
Atli Már Jóhannsson

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #15 on: August 25, 2009, 17:16:51 »
Eins og ég sagði frá í eldri umræðu um þennan bíl. Þá var Toggi (Þorgeir) verkstjóri í Héðni annar eigandi að þessum bíl hér á landi. Kaupir hann af lækni sem hafði verslað bílinn eftir því sem ég best man í New York. Það er óhætt að fullyrða að aldrei vantaði uppá bónlagið á bílnum meðan Toggi átti hann. Man að eina sem okkur strákunum þótti skrítið var að þegar kallin skipti um kúplingspressu og disk, þá var sett í hann pressa með minna ummáli þannig að kúplingin væri léttari. Sá síðan bílinn af og til í gegnum tíðina í mismunandi ástandi en æðislegt að hann er nú kominn í góðar hendur.

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #16 on: August 25, 2009, 18:21:43 »
Svona er staðan í dag.
Nánast allt komið niður í bert stál.
Fer að sjá fyrir endann á niðurrifsstarfssemi og endurbygging að hefjast :D
Er svo heppinn að eiga bróðir sem er bílamálari þannig að hann réttir mér verkfærin,eða þannig :lol:
Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #17 on: August 25, 2009, 23:08:51 »
Það er aldeilis uppgerð, þetta er almennileg, ég hélt að ég ætti mikið verk framundan í mínum en það sem ég er búinn að gera í mínum er eins og helgarvinna miðað við þennan.
Í sambandi við vangaveltur ykkar :

ABG, Þetta verður flott þegar þú verður búinn, alvöru uppgerð, einhverjar hugmyndir um útlit og breytingar sem þú vilt segja frá? verður hann lítið, meðal eða mikið breyttur? hvernig vél, kassi og hásing?
ABG, ef þú langar að vita eitthvað almennt um þessa árg. eða vangaveltur væri gaman að heyra í þér þar sem ég er talinn vera aðalcamaronördinn, þú getur skrifað hér eða bjallað í mig ef þú vilt, þú finnur mig í símaskr.

Sigtryggur, þessi sem sjóntækjagæjinn átti með gæruna var 68 bíll, þetta er ekki í fyrsta sinn sem þú minnist á þennan með gæruna, þú ert eitthvað fyrir gærur  [-X, veit Kata af þessu :evil: :?:

Bluetrash, þú getur séð hvort 327 vélin sé úr þessum bíl með því að bera saman 6 síðustu stafina úr VIN númerinu við tölustafina á blokkinni, það á að vera sama númer, hérna eru allar uppl. um númeralestur og margt annað á þessari síðu : http://chevy-camaro.com/

Kveðja
Gunnar Ævarsson (Gunni Camaro)

ABG, Varstu búinn að kíkja á Camaro greinina mína á spjallinu?
« Last Edit: August 25, 2009, 23:12:17 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #18 on: August 26, 2009, 00:20:50 »
Gunnar,takk fyrir þetta.
Ég á nú örugglega eftir að fá að leita til þín varðandi bílinn.Mest það sem að ég veit um sögu og gerð þessara bíla hef ég fundið eftir þig hér á spjallinu.
Bíllinn verður gerður upp sem original götubíll þeas. ekkert több eða búr,bara að gera hann sem glæsilegastan.
Núna er í honum 350/350 sem að keyrir (Prófaði það áður en að allt var rifið  :) ) þannig að meiningin er að byrja með það ,þar sem að það verður stór biti að kaupa úr hreppnum allt það sem að vantar eða þarf að skipta út í vetur.
Planið er að gera hann að ss clone og stækka svo vél í framtíðinni en ef að svo ótrúlega vildi til að 327 vélin sem að var í honum dytti upp í hendurnar á mér þá endurskoða ég það hvort að ég hafi ekki bílinn bara "Plain Jane"

Ég geng út frá því að þurfa að kaupa allt nýtt að utan en langar til að biðja menn um að láta mig vita ef að þeir liggja á einhverju passandi í þetta og er til sölu,veit að það er hæpið en...
Það er margt sem að vantar td. ef einhver á bensíntank sem að passar,framstuðara,diskabremsur sem að passa á þetta,Svört framsæti til að nota úr,læsingar í 10 bolta......og endalaus upptalning,skoða allt

Einnig varðandi ss clone þá vantar mig 12 bolta hásingu sem að passar þó að ég sé ekkert stressaður yfir hásingunni í bili og ss húdd úr 67,68 eða 69 bíl.Hugsanlega gætu verið til húdd á landinu samanber umræðu um ss69 camaro sem að var rifinn og "Krissi í breiðholtinu" á ss húddið úr  :) Svo er annað mál hvort að þetta sé til sölu

Ég vil biðja menn og konur sem að hafa eitthvað til sölu í hann að senda mér PM hér eða mail á arnargr@gmail.com
Fyrirfram þakkir  8-)





Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson

Offline ABG

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
« Reply #19 on: August 26, 2009, 03:25:19 »
Ef einhver á ?
Þennan sleða eða sæti vantar mig í aðra hurðina.Er þá væntanlega spegilmynd af þessu

Dodge Ram Hemi 2003
Chevrolet Camaro RS/SS 1967

Arnar Berg Gretarsson