Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.
Bíll Dagsins 20.ágúst 1967 Camaro
Anton Ólafsson:
Jćja hvađ geta menn sagt um sögu ţessa bíls og hvađ er til af gömlum myndum af honum.
Moli:
Var eitt sinn í eigu Gilberts úrsmiđs... Ein gömul mynd...
Eigendaferill
08.12.2008 Arnar Berg Grétarsson Máritanía
04.09.2007 Einar Jóhannes Sindrason Sóltún 6
20.02.2000 Andri Már Magnússon Ásbúđ 66
07.10.1993 Sigfús Jónsson Hvannalundur 7
04.09.1992 Sverrir Tryggvason Gullsmári 5
25.02.1992 Jón Ţór Önundarson Beykidalur 4
27.09.1990 Kristín Sigríđur Óskarsdóttir Írabakki 2
01.08.1989 Kjartan Ingi Jónsson Sléttahraun 32
20.07.1988 Björn Árnason Svíţjóđ
26.03.1984 Gilbert Ólafur Guđjónsson Víđihvammur 25
13.10.1972 Ţorgeir H Jónsson Akurgerđi 24
Númeraferill
10.11.1983 R15417 Gamlar plötur
13.10.1972 R417 Gamlar plötur
stebbsi:
vitiđi stöđuna á honum í dag?
Anton Ólafsson:
Hér er hann ţá á einhertíman á milli 72-83
Bíllinn er í uppgerđ á Akureyri í dag.
Og hér eftir 83
GunniCamaro:
Ţessi er einn af fimm 67 camaro hér á landi og var upprunalega 327 ţriggja gíra beinađur í gólfi, grćnn á lit en Gilbert lét mála hann dökkbláan.
P.S. Anton, hvernig gengur ađ gera hann upp ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version