Author Topic: Keppni færð og æfing á föstudaginn  (Read 1825 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Keppni færð og æfing á föstudaginn
« on: August 18, 2009, 23:31:11 »
Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst.
í staðinn á að vera æfing á föstudaginn.

kv
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppni færð og æfing á föstudaginn
« Reply #1 on: August 18, 2009, 23:37:39 »
Einhver sérstök ástæða?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Keppni færð og æfing á föstudaginn
« Reply #2 on: August 18, 2009, 23:42:05 »
Einhver sérstök ástæða?

það er menningarnótt á laugardaginn, þannig að það er fólk stefnir frekar í bæinn en á kvartmílu.
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon