Ljósanótt í Keflavík Laugardaginn 5. SeptemberFélagar Camaro.is ætla að hittast og gera góðan dag með f-body rúnti um götur keflavíkur næstkomandi laugardag. Mæting verður um klukkan 13:00 að Hafnargötu 54 (bakhús) og verður svo tekinn rúntur klukkan 15:00. Fólk getur tekið með sér grillmat.

Reynum að fá sem flesta Camaro og Firebird bíla á eitt plan.

Nánar á
www.camaro.is eða
http://www.facebook.com/event.php?eid=145705743271