Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

" Ari "first outing"

(1/2) > >>

eva racing:
Hæ.

    Ari til hamingju með að vera kominn með tækið í keppni, til lukku með metið.
Bíllinn er alveg viðunnandi laglegur (miðað við Chevy sem eru náttúrlega allt ljótir bílar, líka Ford .....  allt nema 70 gsx og Gremlin )

  Án gríns,  glæsilegt og flott heimavinna, ég var einn af þeim sem hélt að þessi bíll kæmi ALDREI á brautina og verð nú að taka ofan og éta hattinn minn (derhúfa)
         
                               =====================    FLOTTUR    ===================

Virðingafyllst
Valur Vífilss. húfuæta

69Camaro:
Sæll Valur (bílabreytinga frumherji)

Takk fyrir það, " betra seint en aldrei "  :D  Jú þetta er búið að taka langan tíma, átti upphaflega að vera nokkra mánaða vetrar yfirhalning sem endaði í nokkrum árum.

Ég mundi hella smá Mobile 1 út á húfuna og drekka með því gott rauðvín.  :P


Kveðja

Ari   

ingvarp:
Sælir

til hamingju með metið :)

en þar sem ég fylgist svo lítið með þá er ég ekki alveg klár á því hvaða camaro menn eru að ræða  :???:

er það kannski þessi ?


Virðingarfyllst Ingvarp Ljósmyndari  :-"

eva racing:
Hæ.

    Þetta er umrætt tæki.....   

   Góðar myndir hjá þér ......

   Gef hattinum 50 mín suðu í sjálfskiftivökva og Pepsi Max......   mér verður svo bumbult af synetiskum olíum....

Valur Vífilss átvagl..

firebird400:
Þessi bíll jaðrar við það að vera klám sko  =D>

Subbulega smart alveg  8-)

 8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version