Author Topic: V21 Mössun bón og Alþrif  (Read 3151 times)

Offline ZooMix

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
V21 Mössun bón og Alþrif
« on: August 02, 2009, 22:28:49 »
Nýtt!! Bónáskrift! Lesa meira hérna


Frá því við byrjuðum að þrífa bíla höfum við alltaf verið að leita af hinu fullkomna bóni, sem bæði veitti lakkinu mikla vernd og óviðjafnanlegan gljáa. Bónið er fundið - Dodo Juice
Þar af leiðandi höfum við ákveðið að innleiða Dodo Juice i starfsemi okkar. Hágæðavörurnar frá Dodo Juice tryggja það að bíllinn fái hámarks vernd og gljáa.

Þrif að innan
Bíllinn ryksugaður
Mælaborð og plastfletir hreinsaðir og borið á þá næring
Rúður hreinsaðar
Mottur þvegnar

Verð - 2000 kr.

Þvottur
Tjöruleysir settur á staði sem þarf
Bíllinn sápaður með örtrefjahanska og tveggja fötu aðferðinni til að hindra það að örrispur myndist.
Bíllinn skolaður og þurrkaður með örtrefjatuskum.
Hurðaföls þvegin.
Felgur hreinsaðar með felguhreinsi.
Red Mist Detailer borið á bílinn til að vernda lakk og veita gljáa.
Borið á plastfleti efni til að viðhalda lit.
Rúður hreinsaðar.

Verð - 3000 kr.

Þvottur og bón
Tjöruleysir settur á staði sem þarf
Bíllinn sápaður með örtrefjahanska og tveggja fötu aðferðinni til að hindra það að örrispur myndist.
Bíllinn skolaður og þurrkaður með örtrefjatuskum.
Hurðaföls þvegin.
Felgur hreinsaðar með felguhreinsi og borið á þær bón.
Borið á plastfleti efni til að viðhalda lit.
Rúður hreinsaðar.
Hágæða carnauba bón frá Dodo Juice borið á bifreiðina

Verð - 5000 kr.  50% afsláttur af þrifum að innan með þessum pakka.


Lakkhreinsun
Tjöruleysir settur á staði sem þarf
Bíllinn sápaður með örtrefjahanska með tveggja fötu aðferðinni til að hindra það að örrispur myndist.
Bíllinn skolaður og þurrkaður með örtrefjatuskum.
Hurðaföls þvegin.
Felgur hreinsaðar með felguhreinsi og borið á þær bón.
Borið á plastfleti efni til að viðhalda lit.
Rúður hreinsaðar.
Bíllinn leiraður með sérstökum leir til að losa djúp óhreinindi úr lakkinu.
Dodo Juice pre wax borið á bifreiðina til að undirbúa bílinn fyrir bón
Hágæða carnauba bón frá Dodo Juice borið á bílinn
Red Mist detailer borið á bílinn til að ýta undir vernd og gljáa.

Verð - 9000 kr.   50% afsláttur af þrifum að innan með þessum pakka.


Mössun
Tjöruleysir settur á staði sem þarf
Bíllinn sápaður með örtrefjahanska með tveggja fötu aðferðinni til að hindra það að örrispur myndist.
Bíllinn skolaður og þurrkaður með örtrefjatuskum.
Hurðaföls þvegin.
Felgur hreinsaðar með felguhreinsi og borið á þær bón.
Borið á plastfleti efni til að viðhalda lit.
Rúður hreinsaðar.
Bíllinn leiraður með sérstökum leir til að losa djúp óhreinindi úr lakkinu.
Lakkið massað með vél til að fjarlægja örrispur og veðrun.
Dodo Juice pre wax borið á bifreiðina til að undirbúa bílinn fyrir bón
Hágæða carnauba bón frá Dodo Juice borið á bílinn
Red Mist detailer borið á bílinn til að ýta undir vernd og gljáa.

Verð - 20.000 kr.  50% afsláttur af þrifum að innan með þessum pakka.

Supernatural Detailing
Bíllinn ryksugaður
Mælaborð og plastfletir hreinsaðir og borið á þá næring
Rúður hreinsaðar
Mottur þvegnar
Eyrnapinnar og önnur áhöld notuð til að ná óhreinindum af erfiðum stöðum.
Áklæði og teppi djúphreinsuð ef þess þarf.
Borið á leður næringu.
Tjöruleysir settur á staði sem þarf
Bíllinn sápaður með örtrefjahanska með tveggja fötu aðferðinni til að hindra það að örrispur myndist.
Bíllinn skolaður og þurrkaður með örtrefjatuskum.
Hurðaföls þvegin.
Dekk tekin undan bílnum og hjólaskálar þvegnar til að losa tjöru og föst óhreinindi.
Felgur þvegnar og bónaðar á báðum hliðum.
Bremsudælur bónaðar (ef lakkaðar).
Púststútur þrifinn allur og borið á hann bón.
Bíllinn leiraður með sérstökum leir til að losa djúp óhreinindi úr lakkinu.
Lakkið massað með vél til að fjarlægja örrispur og veðrun.
Dodo Juice pre wax borið á bifreiðina til að undirbúa bílinn fyrir bón
Flaggskip Dodo Juice, Supernatural bónið, borið á bifreiðina.
Önnur umferð sett á bílinn eftir 2 tíma.
Borið á plastfleti næringu til að ná fram lit og mýkt.
Red Mist detailer borið á bílinn til að ýta undir vernd og gljáa.

Verð - 30.000 kr.  Áætlaður vinnutími er 2 dagar.

Djúphreinsun
1 sæti - 1.000 kr.
Öll sætin (2 + bekkur) - 4.000 kr.
Sæti + Gólf - 6.000 kr.

Öll verð miðast við fólksbíl. Verð geta breyst eftir stærð bíls en ekki endilega.

Erum staðsettir í Melabraut 26, 220 HFJ.
Upplýsingar í síma 692-1817 eða 862-5817.

Minnum á dreifingaraðila Dodo Juice á Íslandi - dodojuice.is