Author Topic: Uppgerð á bíl  (Read 13139 times)

Offline 1349

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Uppgerð á bíl
« on: August 16, 2009, 18:00:55 »
Komið þið sælir , ég hef lengi átt þann draum að gera upp gamlan bíl. Eftir miklar hugleiðingar og lestur hef ég ákveðið að kýla á það og tileinka næstu árum uppgerðinni. Kemur þá fyrst upp í hugann gamall amerískur átta gata bíll. Ég hef unnið að því síðustu vikur að gera aðstöðu tilbúna fyrir komandi verkefni , en það er einmitt upphitaður bílskúr. Þótt ég sé ungur að árum , þá er ég að öllu laus við þann eldmóð sem að einkennir menn á mínum aldri. Nú virðist ég vera kominn með allt sem þarf til að byrja , nema auðvitað lykilatriðið.. sjálfann bílinn. Svo virðist sem að mjög erfitt sé að finna bíla til uppgerðar. Stuttu eftir að áhuginn kviknaði fór ég lúmskt í það að leita að bílum til uppgerðar. Það sem kom mér mest á óvart var hve föstu taki sumir eigenda þessara bíla halda þeim. Bílarnir standa úti vetur eftir vetur og eigendurnir vilja ekki láta þá frá sér nema fyrir morðfjár. Eftir miklar keyrslur á hina ýmsu staði , til þess eins að fá sama neikvæða svarið , hef ég farið að efast um að það sé í rauninni tækifæri fyrir menn eins og mig að fá að kynnast þessu áhugamáli margra. Svo að með hálfa milljón í vösum , áhuga og þolinmæði vonast ég til þess að láta þennan draum rætast. Ég biðla til ykkur , að ef að þið hafið einhverjar hugmyndir/vísbendingar um ameríska átta gata bíla sem hæfir eru til uppgerðar , myndi ég af sjálfsögðu skoða það.
Af gefnu tilefni vil ég taka það fram að ég hef bara 500.000 krónur hámark til þess að kaupa verkefnið. Myndi ég þá byrja á því að fara í boddíið og svo þegar að mér áskotnaðist meiri aur færu hjólin aðeins að snúast. Einnig vill ég undirstrika það að ég skoða allt , svo ekki vera feimin við að benda mér á hitt og þetta og láta mig keyra útum allt land ;)
Jósafat Kristjánsson

Offline 1349

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #1 on: September 04, 2009, 14:40:26 »
Jæja bjóst svo sem ekki við miklum viðbrögðum  :lol: Er virkilega svona mikill skortur á bílum til uppgerðar ?
Jósafat Kristjánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline #1989

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #3 on: September 04, 2009, 21:11:53 »
Þetta eru allt svotan gull molar að það borgar sig að láta þá riðga niður frekar en að selja fyrir sanngjarnt verð, gangi þér vel við leitina. Kv.Siggi
Sigurður Sigurðsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #4 on: September 04, 2009, 21:27:15 »
Þetta eru allt svotan gull molar að það borgar sig að láta þá riðga niður frekar en að selja fyrir sanngjarnt verð, gangi þér vel við leitina. Kv.Siggi

 :smt017  Þetta var svona með því skrítnara sem ég hef lesið..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #5 on: September 04, 2009, 23:22:08 »


Er þessi til sölu ?? Eða er ég að misskilja eitthvað ?

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline 1349

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #6 on: September 04, 2009, 23:36:43 »
Er þessi til sölu ?? Eða er ég að misskilja eitthvað ?

Ekki einu sinni reyna. Það hafa margir reynt að fá þennan bíl keyptan en alltaf fengið sama svarið. Annars geturu fengið hann fyrir eina og hálfa milljón skilst mér.
Jósafat Kristjánsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #7 on: September 04, 2009, 23:51:25 »
Er þessi til sölu ?? Eða er ég að misskilja eitthvað ?

Ekki einu sinni reyna. Það hafa margir reynt að fá þennan bíl keyptan en alltaf fengið sama svarið. Annars geturu fengið hann fyrir eina og hálfa milljón skilst mér.

Sumir eru bjartsýnir  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #8 on: September 11, 2009, 17:35:49 »
Það er eitthvað við þessa 8cyl bíla .......yfirleitt erfiðara að fá þá keypta....enn það gæti verið bara í mínu tilfelli :wink:.....hef verið að leita af bíl í þó nokkur ár og þá helst trans 77-78, charger 69-70 ,challanger, og síðast enn ekki síst mustang 67-69 fastback....þó maður hafi kannski ekki sett verðið fyrir sig hefur ekki komið svo langt að reyna á það.....Enn það kemur að því að draumurinn rætist \:D/

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #9 on: September 14, 2009, 14:57:00 »
já þú ættir að prufa þetta. mér hefur líka lengi langaði að géra up gamlan amerískan en vitiði hvar svona helstu bílakirkjugarðanir á suðurlandi?
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #10 on: September 14, 2009, 16:55:59 »
Rakst á þennan á netinu, bílasalinn sagði mér að það væri sennilega hægt að fá hann fyrir 600þ  :shock: :shock:
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=13&cid=152776&sid=95992&schid=97956c69-ddaa-452b-8eb8-4e4abb456727&schpage=7
Arnar.  Camaro

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #11 on: September 14, 2009, 17:14:14 »

Hvernig er það,  kviknaði ekki í þessum'??

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #12 on: September 14, 2009, 17:56:26 »
Rakst á þennan á netinu, bílasalinn sagði mér að það væri sennilega hægt að fá hann fyrir 600þ  :shock: :shock:
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=13&cid=152776&sid=95992&schid=97956c69-ddaa-452b-8eb8-4e4abb456727&schpage=7

Það þarf líka að taka þennan verulega í gegn, hann fær aldrei skoðun með þessa vökva tjakka sem eru undir honum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #13 on: September 14, 2009, 21:04:00 »
Rakst á þennan á netinu, bílasalinn sagði mér að það væri sennilega hægt að fá hann fyrir 600þ  :shock: :shock:
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=13&cid=152776&sid=95992&schid=97956c69-ddaa-452b-8eb8-4e4abb456727&schpage=7

Það þarf líka að taka þennan verulega í gegn, hann fær aldrei skoðun með þessa vökva tjakka sem eru undir honum.

Af hverju fær hann ekki skoðun út af því ???
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #14 on: September 14, 2009, 21:28:51 »
Það var eitthvað tengt fjöðrunarbúnaðinum/vökvatjökkunum og að þetta væri óheimilt, annaðhvort að þetta væri ekki nógu vel sett undir, eða þá að þetta þótti hreinlega of hættulegt af einhverju leyti. Hann hefur í bæði skiptin fengið endurskoðun út af fjöðrunarbúnaði/stýrisbúnaði síðan hann kom hingað.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #15 on: September 14, 2009, 21:55:34 »
Einhver sagði mér að þetta væri útaf því að bílar sem hefðu þennan asnalega búnað fjöðruðu ekkert og fengju þar að leiðandi ekki skoðun útá þetta..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Ravenwing

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #16 on: September 15, 2009, 18:21:14 »
Ég veit um aðila sem var að skoða að flytja svona inn, og talaði við Frumherja og einhverja fleiri í sambandi við skoðunarhæfi og annað og var ítrekað tjáð það að þetta væri bara hreinlega bannað. Engar almennilegar skýringar afhverju bara að þetta væri bannað og fengi ekki skoðun þess vegna.  :roll:

Halldór Kristófer


Never do anything you wouldn't want to explain to the Paramedics.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #17 on: September 15, 2009, 18:26:30 »
Ef að menn eru að velta fyrir sér Cutlass á annað borð... af hverju drífa menn sig þá ekki í því að kaupa '71 442 Oldsinn hjá Árna fyrir norðan? Ásett verð er 1.2 mills sem er MJÖG gott verð!  :!: :!: :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #18 on: September 15, 2009, 20:56:59 »
Ja er hann ekki helvíti heill líka? Hef reyndar ekki skoðað hann lengi..
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Uppgerð á bíl
« Reply #19 on: September 15, 2009, 21:40:51 »

Hvernig er það,  kviknaði ekki í þessum'??


Sá hann á ferðinni fyrir mjög stuttu síðan....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...