Author Topic: Vantar upplýsingar um kúplingu og svinghjól í 85' GM pickup  (Read 2265 times)

Offline hjalti_gto

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Er með 1985 GMC Sierru Classic 1500 pickup sem ég þarf að fynna kúplingu og svingjól í.  Þeir í N1 og stillingu geta ekkert hjálpað mér með þetta svo ég þarf líklega að panta þetta að utan. Ætla að athuga hvort þig getið aðstoðað mig með að fynna rétta varahluti.  Semsagt kuplings sett og svinghjól

Vélin er 305 cu in (5 L) V8 og gírkassinn er 4-speed Saginaw Muncie SM465 manual

Með fyrirframm þökk
1979 Chevy VAN g20 sukkari
1985 Chevy Stepside 44"
1986 Chevy k1500
1986 GMC SierraClassic 38" " Bangsinn"
1995 MMC 3000GT VR4 Twin Turbo
2001 BMW 750i 5.4L  V12

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Vantar upplýsingar um kúplingu og svinghjól í 85' GM pickup
« Reply #1 on: September 17, 2009, 20:04:47 »
Sæll gamli,

Ég gæti átt handa þér pressu, legu og disk. --> http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=44584.0

Saginaw kassinn kom með 10, eða 32 rillu öxul (þ.e.a.s ef þinn er 4wd annars 35 rillu), þetta er spurning með öxulinn á kassanum, swinghjólið hjá þér, og hvort að pressan passi á það. Þessi Centerforce pressa sem ég er með passar víst á 305 vélar fram til ársins 1981 minnir mig, spurning hvaða árg. af 305 er í bílnum hjá þér. Spurning um að rífa þetta undan og kanna málið. Þér er velkomið að fá þetta lánað og kanna málið.

696-5717
Maggi   8-)
« Last Edit: September 17, 2009, 20:06:58 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Vantar upplýsingar um kúplingu og svinghjól í 85' GM pickup
« Reply #2 on: September 18, 2009, 06:12:37 »
Ég á að eiga bæði til og nýtt kúplingssett,þarf að ath það betur en sendi þér pm Hjalti ef það fynnst
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Vantar upplýsingar um kúplingu og svinghjól í 85' GM pickup
« Reply #3 on: September 18, 2009, 06:28:54 »
Getur prófað að fara á www.rockauto.com ef þú finnur þetta ekki hérna þeir eru með online catalog þar sem þú getur fundið vara hluti í bíla og jeppa eftir árgerð tegund og vélarstærð ég er búinn að panta nokkrum sinnum frá þeim alltaf fengið rétta varahluti góð þjónusta og ásættanlegur sendingarkostnaður.
Kv.arnar h oskarsson
Arnar H Óskarsson

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Vantar upplýsingar um kúplingu og svinghjól í 85' GM pickup
« Reply #4 on: September 18, 2009, 07:40:11 »
Sæll Á til 11 tommu svinghjól sem kemur af 350 sbc. 896-6397.
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is