Author Topic: Mercury Cougar 1975-1979, getur einhver flett upp númeri fyrir mig  (Read 4114 times)

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
þessi bíll var seldur úr kópavoginum í kringum 1997-99, númerið sem hann bar var R-57683
bíllinn er brúnn að lit, er ekki með númerið á honum sem stendur, sá sem átti hann heitir Þorsteinn Kjartansson og bjó hann í Fífuhvamminum í kóp og var með bílinn þar, ef að einvher veit eithvað um þennan bíl þá endilega tjáið ykkur ;)
vantar að vita hvað varð um hann og hvort að hægt sé að fá hann
« Last Edit: August 15, 2009, 13:17:21 by Maverick70 »
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
er einhver til í að fletta upp númerinu á þessum bíl, væri gaman að fá að vita síðasta eiganda, og komast að því hver staðan er á þessum bíl
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
má til að seta þetta inn  :mrgreen:
Skráningarnúmer: R57683
Fastanúmer: KA867
Verksmiðjunúmer: 8H93H545197
Tegund: MERCURY
Undirtegund: COUGAR
Litur: Brúnn
Fyrst skráður: 22.09.1983
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.03.1997
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
er einhver til í að fletta upp eigandaferlinum fyrir mig?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
er þetta ekki eh svaka fleki ég held að ég hafi rifið svona 74 XR7 bláann á sínum tíma tók úr honum cleveland og C6 held að það sé mynd af svona bíl brúnum á mola síðunni.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
er þetta ekki eh svaka fleki ég held að ég hafi rifið svona 74 XR7 bláann á sínum tíma tók úr honum cleveland og C6 held að það sé mynd af svona bíl brúnum á mola síðunni.

Ekki var hann á U númeri :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Ég veit ekki númerið á honum en hann var blár með hvítann vinyl og blár að innan var örugglega flottur í den en var mauk ryðgaður þegar ég komst í hann
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
jú þetta er stór fleki, mjög stór, mannstu afhverjum þú keyptir hann Gummari eða hvaðan?
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Cougarinn XR7 1974 var ekki U5117 númerið á honum...
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Cougarinn XR7 1974 var ekki U5117 númerið á honum...

Ef það er þessi þá kannast ég vel við pramman 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P