Author Topic: Air Condition dæla  (Read 1347 times)

Offline thorvgis

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Air Condition dæla
« on: August 13, 2009, 13:13:18 »
Mig vantar AC dælu í Hyundai Santa Fe.

Mér hefur verið sagt að það sé hægt að nota dælur úr öðrum bílum með því að skipta um eða breyta braketi.

Lágt verð er auðvitað lykillinn að góðu samkomulagi og ennþá betra ef svo ólíklega vildi til að AC dælan væri úr Santa Fe sem er kannski ekki líklegt eða hvað?
Kveðja
Þorvaldur Geirsson