átti eftir að henda inn myndum af Malibu, Gæluverkefnið í kreppunni.
1979, 305, 2 door Classic.Sat ekki lengi á mér heldur byrjaði strax,jájá allt að gerast original liturinn kominn upp á yfirborðið,svo eftir allt erfiðið var grunnað, pússað og málað á einum sólarhring, harka í fólki. Orange varð fyrir valinu eftir miklar vangaveltur í marga dagasvo var skipt um allt í bremsum,svona lítur gripurinn svo út í dagNæst á dagsskrá er svo að taka undirvagn allan í gegn, tektila og gera fínt.
svo verður þetta bílskúrsgæluverkefnið í vetur þar sem öll smá detail verða græjuð fyrir næsta sumar,
Svo hafði ég hugsað mér að strípa hann í hvítu, hugsanlega ein breið yfir hann allan en það verður ákveðið í vetur.
Kem með update þegar eitthvað marktækt gerist næst.
kv. Dabbi