Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevrolet Malibu 1979
DÞS:
átti eftir að henda inn myndum af Malibu, Gæluverkefnið í kreppunni.
1979, 305, 2 door Classic.
Sat ekki lengi á mér heldur byrjaði strax,
jájá allt að gerast original liturinn kominn upp á yfirborðið,
svo eftir allt erfiðið var grunnað, pússað og málað á einum sólarhring, harka í fólki. Orange varð fyrir valinu eftir miklar vangaveltur í marga daga:)
svo var skipt um allt í bremsum,
svona lítur gripurinn svo út í dag
Næst á dagsskrá er svo að taka undirvagn allan í gegn, tektila og gera fínt.
svo verður þetta bílskúrsgæluverkefnið í vetur þar sem öll smá detail verða græjuð fyrir næsta sumar,
Svo hafði ég hugsað mér að strípa hann í hvítu, hugsanlega ein breið yfir hann allan en það verður ákveðið í vetur.
Kem með update þegar eitthvað marktækt gerist næst.
kv. Dabbi
AlexanderH:
Eins og ég sagði á L2C fer liturinn honum svakalega vel! En er þinn Classic Landau?
Sýnist hann ekki vera það, en það getur svosem verið vitleysa í mér..
DÞS:
takk fyrir það, þetta er bara Classic, var hægt að fá í 79, Classic Landau Coupe einnig.
pal:
Er að spá hvort þetta sé gamli minn, er númerið á honum FX 561 ?????
Gummari:
þetta er pottþétt hann pálmi en hann er að verða nokkuð svalur veltur á felgunum sem hann endar á samt.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version