Author Topic: SELDUR Dodge Ram Party Van lækkað verð 300þús SELDUR  (Read 3321 times)

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Tegund: Dodge Ram Van Custom 250 (ekki meiraprófsbíll)

Árgerð: 89

Orkugjafi: Bensín

Vélarstærð: 360 chryesler 5.9L

Skipting: Sjálfsskiptur 727skifting

Ekinn: Man það ekki alveg

Drif: Afturhjóla drifinn

Aukahlutir: Hitt og þetta

Skipti?: Nei

Verð: 400þús

Um er að ræða Dodge Ram árgerð 1989 skráður 6mana margt nýtt og nýlegt í þessum bíl t.d. Nýlegur vatnskassi, stýrisendar, bremsuborðar að aftan bremsuklossar framan. Nýtt millihed nýr blöndungur nýtt kveikjulok nýir Kertaþræðir og það er ábyggilega eithvað fleira sem ég man ekki. Ég er búinn að eiga þennann bíl í sirka 5 ár. 
Bílinn er með svefnplássi fyrir tvo síðan er ekkert vandamál að skella dýnu á gólfið fyrir tvo. Í bílnum er vaskur og eldavél sjónvarp 2*250w hátalarar afturí 2*200w hátalarar frammi er magnari og afturí hátalarar og ipod spilari. Hann er farinn að ryðga í hurðum og eithvað yfirborðsrið á bodyi.
Með bílnum fylgir stórt party tjald og miðar fyrir bílinn til eyja með herjólfi klukkan 19:30 á fimmtudeginum og heim 01:00 á þriðjudaginn 











Fleiri myndir á þessum slóða http://www.flickr.com/photos/36585425@N08/

Fyrirspurnir í síma 6922347 eða í ep

Kveðja Alli
« Last Edit: August 17, 2009, 17:28:03 by MALIBU 79 »
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Re: Dodge Ram Party Van
« Reply #1 on: August 05, 2009, 14:14:58 »
Er tilbuinn til þess að láta hann fara á 300 þús
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Re: Dodge Ram Party Van lækkað verð 300þús
« Reply #2 on: August 12, 2009, 16:30:47 »
lækkað verð
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318