Author Topic: Æfing á kvartmílubrautinni miðvikudaginn 12 ágúst  (Read 1993 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Æfing á kvartmílubrautinni miðvikudaginn 12 ágúst
« on: August 11, 2009, 12:15:32 »
Það verður æfing á miðvikudagskvöldið 12.08.09 ef veðrið verður ekki með nein leiðindi.
Byrjað verður að keyra upp úr 7

æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra
það þarf að hafa hjálm og skoðaðan bíl
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Það vantar staff á þessa æfingu.
Þeir sem vilja hjálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217
Þetta eru þær stöður sem þarf að filla

Stjórnstöð
Burn-out
Öryggisbíll 1
Öryggisbíll 2                   
Hlið og merking
Pittprentara

KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Æfing á kvartmílubrautinni miðvikudaginn 12 ágúst
« Reply #1 on: August 11, 2009, 14:55:21 »
 =D>
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline darrilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: Æfing á kvartmílubrautinni miðvikudaginn 12 ágúst
« Reply #2 on: August 11, 2009, 17:28:52 »
afhverju er ekki æfing á föstudaginn...  :smt010
(erfiðara að fá fólk/staff til að mæta?)
Axel Darri Þórhallsson
847-1173
Camaro 2002

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Æfing á kvartmílubrautinni miðvikudaginn 12 ágúst
« Reply #3 on: August 11, 2009, 18:46:34 »
afhverju er ekki æfing á föstudaginn...  :smt010
(erfiðara að fá fólk/staff til að mæta?)

þetta er ekki keppnisæfingin.
þetta er almenn æfing.

Við höfum haft æfinguna fyrir keppni á fimmtudögum til þess að ef eitthvað klikkar hjá fólki þá geti það reddað því fyrir keppnina
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon