Kvartmílan > Alls konar röfl
Rallycross keppni þann 9. Ágúst
(1/1)
Bannaður:
Rallycross keppni þann 9. Ágúst í Kaphelluhrauni !
4. Umferð í Íslandsmótinu í Rallycrossi fer fram á Akstursíþróttarsvæði AÍH um helgina.
Búast má við miklu fjöri þar sem krónan mun sjá um fjörið !
Komið og sjáið ACTION live........
Dagskrá keppni
• kl. 09.00 Svæði opnar
• kl. 11.15 Tímatökur hefjast
• kl. 12.00 Tímatökum lokið
• kl. 12.00 Hlé
• kl. 13.00 Ræsing keppni / fyrsti riðill
• kl. 15.00 Hlé í 15-30 mín fyrir úrslitariðil
• kl. 15.30 Úrslitariðlar ca
• kl. 16.30 Lok keppni
• kl. 16.45 Úrslit keppni
• kl. 17.00 Kærufrestur liðinn
• kl. 17.00 Formleg tilkynning úrslita
• kl. 17.00 verðlaunaafhending
Miðaverð 1000.kr
Bannaður:
Starfsfólk óskast á keppnina á morgunn, ekki mikil laun en mjög gott útsýni :wink:
Navigation
[0] Message Index
Go to full version