Author Topic: upphækun á grand cherokee 1993  (Read 1695 times)

dodge74

  • Guest
upphækun á grand cherokee 1993
« on: August 06, 2009, 02:58:04 »
er með sambærilegan bil með v8 undir huddinu veit voðalitið um svona upphækingar en hann er á 31" en lángar að fá hann á 35" afturhásinginn er (dana 35) og framhásingin er (dana 30) samkvæmt h jónsson hvernig færu þið að þvi að hækka svona bil?? fyrir fram þökk Árni

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: upphækun á grand cherokee 1993
« Reply #1 on: August 07, 2009, 12:56:15 »
Fyrir 35" þá ætti að duga að klippa úr og setja klossa undir gormana
Kristinn Magnússon.

dodge74

  • Guest
Re: upphækun á grand cherokee 1993
« Reply #2 on: August 09, 2009, 18:16:30 »
en þarf ég ekki leingri dempara? skera úr og klossa undir gormana er eitthvað vitað hversu þykka klossa ég þarf?

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: upphækun á grand cherokee 1993
« Reply #3 on: August 10, 2009, 15:53:15 »
Þú getur athugað hvað þeir segja í Málmsteypunni Hellu í Hafnarfirði, ég held þeir selji þessa klossa
Ég veit um einn 36" Grand sem var bara hækkaður um 5 cm en svo var afturhásingin reyndar færð um 6 cm minnir mig, ég veit nú samt ekki til þess að menn hafi verið að færa þær fyrir 35 tommuna.
En já annars er þetta bara að fá kanta og skera eftir þeim, smella klossunum undir og sjá hvað þarf að gera til þess að það sé nóg pláss til að beygja. Það er síðan ekkert stórmál að mixa einhverjar lengingar á demparana... mesta í rauninni málið er bara skurðurinn, það er mjög mikilvægt að hann sé vel gerður og vel gengið frá eftir hann, restin er minna vesen!
Kristinn Magnússon.