Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang og muscle car rúntur 2009
(1/1)
emm1966:
Miðvikudaginn 5. ágúst ætlum við að hafa Mustang og muscle car rúnt. Í tilefni dagsins ætlum við að kíkja í heimsókn til Fornbíla klúbbsins og skreppa rúnt með þeim.
Þema kvöldsins er "Muscle" bílar af öllum gerðum og eru eigindur svoleiðis bíla hvattir til að mæta á þeim, en aðrar gerðir bíla eru að sjálfsögðu velkomnar, sama hvaða tegund bíllinn er. Því fleiri bílar því skemmtilegra.
Mæting er á Árbæjarsafnið upp úr kl. 20:00 og er ætlunin að fara svo rúnt í bæinn um kl. 22:00 eftir kaffi og spjall.
Kveðja Mustang klúbburinn
emm1966:
Þrátt fyrir rigninguna þá mættu um 30 bílar, þökkum fornbílaklúbbnum fyrir kaffið og meðlætið.
Má sjá myndir hér http://rides.webshots.com/album/573913908TUByZV
Jón Þór Bjarnason:
Arnar hvenar á að kíkja á kvartmílubrautina.
Ég hef ekki séð þig í ár og aldir. :smt023
Navigation
[0] Message Index
Go to full version