Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
351 cleveland
429Cobra:
Sælir félagar.
Sæll Ívar.
Það er auðvelt að þekkja 2V Cleveland frá 4V Cleveland eða Modefied (351/400 "M") vélum.
Það stendur einfaldlega 2, 4 eða M upphleyptum stöfum á hronum heddana á alveg upp við soggreinina.
Sjá mynd:
Hér er smá lesning:
http://home.comcast.net/~jelerath/mustang/Specs/heads-fr.html
Standard 2v Cleveland vél ætti ekki að kosta sérstaklega mikið, sem og standard 4v vél.
Þar sem að blokkirnar á þessum vélum voru ekki mjög öflugar, þá notuðu menn oft Windsor blokkir og 4V Cleveland hedd og þá voru vélarnar oft nefndar "Clevor".
Það má kanski benda á að Boss 302 er "Clevor" vél. :!:
Kv. Hálfdán.
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version