10.395 myndi bakka upp 10.500 tímann, en ef þú ferð 10.397 dugar 10.500 tíminn til að bakka upp 10.397 tímann
Þetta er sem sagt ekki svona þ.e. í báðar áttir??
Jújú, virkar í báðar áttir, nema
1% af 10.395 er 0.0,104
10.395 + 0.104 = 10.499 og þar af leiðandi dugar 10.500 ekki til að bakka þann tíma upp.
EN
1% af 10.500 er 0.105 og 1.500 - 0.105 = 10.395
En ég er bara að flækja þetta hehe..
Við höfum keyrt þetta undanfarin ár þannig að betri tíminn dugi til að bakka verri tímann upp þó ekki sé 1% munur á milli. En í gamle dage skylst mér að 1% verði að vera til staðar..
Er 1% reglan þá bara til skrauts? - en betri tími nægir til að staðfesta, sama hversu nálægt fyrri tímanum!
Þetta er það sem hefur verið keyrt eftir.. Betri tími bakkar upp verri tíma óháð prósentum, en ef það er 1% eða minna á milli, gildir betri tíminn.