Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1979 camaro uppgerð
(1/1)
Árni Sigurður:
Ákvað að setja þetta hingað inn líka. þetta er semsagt hinn frægi geymslusvæðis camaro og er hann í eigu bróður minns. hann keypti hann sumarið árið 2000 og er búinn að eiga hann síðan, hann var geymdur á geymslusvæðinu í um það bil 7 ár og er því þekktur fyrir það, hann hefði mátt koma betur úr geymslu enn því miður er ekkert hægt að gera í því. núna er hann í hveragerði í góðri uppgerð frá grunni hér á eftir koma myndir af uppgerðini.
Hér er gömul mynd þar sem ég hef ekki tekið nýjar ennþá :S
Auk þess sem þessi er soldið..... "sveitó" :D
nýjar myndir :)
body myndir
grinda myndir
fleiri grinda myndir
svona standa málin núna og bíllinn bíður þess að komast í veltibúkka
kveðja Árni
Brynjar Nova:
Þetta er baaaara verulega flott :shock: =D>
Gangi þér vel með þetta 8-)
Belair:
nice =D>
Ingi Hrólfs:
Virkilega flott og gaman að fá að sjá þessar myndir. Gangi ykkur vel með þetta.
K.v.
Ingi Hrólfs.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version