Author Topic: Að stilla inn drif? Slag í drifi  (Read 4048 times)

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Að stilla inn drif? Slag í drifi
« on: August 02, 2009, 06:51:19 »
Ég er með drif sem að fyrri eigandi setti læsingu í. Það er sjálfstæð fjöðrun á þessum bíl þannig það er engin hásing.
Ég er alveg tómur þegar kemur að því að stilla drif en þarf ekki að stilla inn drifið inn þó að þetta sé ekki hásing?
Þetta lýsir sér þannig að þegar afturhjólin er í lausu lofti get ég snúið öðru hjólinu ágætlega áður en það tekur í, mér finnst þetta ekki beint traustvekjandi.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Að stilla inn drif? Slag í drifi
« Reply #1 on: August 02, 2009, 09:40:59 »
Það á að vera ákveðið slag í drifinu, með ný drif þá er uppgefin tala frá framleiðanda um hvert "backlashið" á að vera. Með gömul drif er best að mæla hvert backlashið er áður en tekið er í sundur og stilla svo til að ná sama backlash þegar sett er saman aftur.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: Að stilla inn drif? Slag í drifi
« Reply #2 on: August 02, 2009, 14:11:35 »
http://zilvia.net/f/s-chassis/264912-nissan-240sx-1989-1994-s13-differential-overhaul-cleaning-inspection-adjustmen.html
Eru þetta nógar upplýsingar? Og er einhver hér sem tekur svona að sér?
Illa við að hafa þetta ekki solid.

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: Að stilla inn drif? Slag í drifi
« Reply #3 on: August 13, 2009, 07:52:23 »
Hvað segiði, engin sem tekur þetta að sér?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Að stilla inn drif? Slag í drifi
« Reply #4 on: August 13, 2009, 08:22:33 »
Hringdu í Mótorstillingu 5654133 ef þeir gera þetta ekki þá geta þeir örugglega bent þér á einhvern,ef það er þá yfir höfuð eitthvað
að þessu drifi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
Re: Að stilla inn drif? Slag í drifi
« Reply #5 on: August 13, 2009, 16:12:18 »
Okei takk :)