Author Topic: Felipe Massa í hættu  (Read 3581 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Felipe Massa í hættu
« on: July 25, 2009, 22:55:22 »
Quote from:
Felipe Massa í lífshættu að sögn læknis: Klessti á vegg á 200 km hraða

Brasilíski Formúlu-1 ökuþórin Felipe Massa er í lífshættu að sögn lækna og liggur nú í öndunarvél á hersjúkrahúsi í Ungverjalandi.

Massa fékk aðskotahlut úr kappakstursbíl Rubens Barichello, félaga síns hjá Ferrari, í Ungverjalandskappakstrinum í dag.

Svo virtist sem hann hafi rotast við höggið því bíll hans tók stefnuna beint á næsta öryggisvegg og klessti á á meira en 200 km/klst.

Gekkst Massa undir aðgerð í dag þar sem óttast var að hann hefði höfuðkúpubrotnað en raunin reyndist ekki vera svo.

Ökuþórinn Fernando Alonso sigraði tímatökuna í dag og ræsir á ráspól á morgun.

Update:
Quote from:
Formula 1 racing driver Felipe Massa has undergone surgery in a Budapest hospital for a fractured skull. The operation, which followed his crash during the qualifying round of the Hungarian Grand Prix, was described as a success and he is said not to be in danger.

The Brazilian was hit in the head during the race by debris which broke loose from the car in front of him. He missed the fourth bend and hit the tyre wall at 200 kilometres per hour. Rescue workers were able to free him from his Ferrari within minutes and he was taken to hospital by helicopter.

The qualifying round was suspended for a lengthy period following the accident. Fernado Alonso eventually came in quickest and will start on Sunday in pole position.

<a href="http://www.youtube.com/v/8Zhdm6ykEEk&amp;color1=0xb1b1b1&amp;color2=0xcfcfcf&amp;hl=en&amp;feature=player_embedded&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/8Zhdm6ykEEk&amp;color1=0xb1b1b1&amp;color2=0xcfcfcf&amp;hl=en&amp;feature=player_embedded&amp;fs=1</a>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Felipe Massa í hættu
« Reply #1 on: July 26, 2009, 00:05:21 »

Váá, ekkert grín að fá gorm í höfuðið á þessum hraða, vonandi kemur kallinn heill út úr þessu.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Felipe Massa í hættu
« Reply #2 on: July 27, 2009, 22:19:54 »
Sælir félagar. :shock:

Var að fá sendar myndir af því hvernig hjálmur Massa leit út eftir höggið (Massa ennþá með hann á höfðinu):


Og síðan mynd af eins gormi og lenti á Massa.


Og önnur



Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Felipe Massa í hættu
« Reply #3 on: July 27, 2009, 23:08:58 »
 :shock:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Felipe Massa í hættu
« Reply #4 on: July 28, 2009, 11:03:00 »
ef að hann hefði ekki verið með hjálminn þá hugsa ég nú að hann væri með gott gat á hausnum :shock: :shock:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Felipe Massa í hættu
« Reply #5 on: July 28, 2009, 22:54:36 »
ef að hann hefði ekki verið með hjálminn þá hugsa ég nú að hann væri með gott gat á hausnum :shock: :shock:
??????

ef hann hefði ekki verið með hjálminn væri hann ekki að keyra þarna!!! en ef gormurinn hefði farið inní hjálminn væri hann í aðeins verri málum reikna ég með
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Felipe Massa í hættu
« Reply #6 on: July 29, 2009, 18:30:05 »
Quote
ef hann hefði ekki verið með hjálminn væri hann ekki að keyra þarna!!!

Ansi mikið til í því..
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Felipe Massa í hættu
« Reply #7 on: July 30, 2009, 15:51:46 »
<a href="http://videos.streetfire.net/vidiac.swf?video=64192942-24fd-4dc6-bcaf-9c520122a501" target="_blank" class="new_win">http://videos.streetfire.net/vidiac.swf?video=64192942-24fd-4dc6-bcaf-9c520122a501</a><br/>
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488