Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
dagskrá ágústmánaðar hjá KK
Jón Bjarni:
Sælir félagar.
Hér er gróft plan yfir hvenær verður keyrt á brautinni í ágúst.
Þetta fer að sjálfsögðu eftir veðri og staffi.
Það geta bæst við dagsetningar og dottið út.
Hér er planið:
4 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra
6 ágúst - keppnisæfing fyrir 3 umferð íslandamótsins - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr
8 ágúst - 3 umferð íslandsmeistarmótsins.
13 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra
15 ágúst - Mega stór og feitur muclecar dagur með swapmeet og öllum pakkanum
20 ágúst - keppnisæfing fyrir lokamótið - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr
22 ágúst - Lokamót ársins - Bikarmót - Keyrt í 1/8
Hvernig lýst mönnum á þetta?
SPRSNK:
Lýst svaka vel á þetta - nema að ég get ekki verið með frá 3/8 - 27/8
er þá allt búið í sumar og ekkert keyrt í september?
Jón Bjarni:
--- Quote from: SPRSNK on July 28, 2009, 15:24:38 ---Lýst svaka vel á þetta - nema að ég get ekki verið með frá 3/8 - 27/8
er þá allt búið í sumar og ekkert keyrt í september?
--- End quote ---
við keyrum eins lengi og veður leyfir
bæzi:
Þetta er bara flott..... \:D/
SPRSNK:
--- Quote from: Jón Bjarni on July 28, 2009, 16:09:09 ---við keyrum eins lengi og veður leyfir
--- End quote ---
Frábært!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version