Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

er að leita af Chevrolet Nova SS 1969

(1/3) > >>

wrxxx:
þessi bíll var á ísafirði 1970-1989 eygu föður míns Kristjáns Ólafssonar veit einhver hvar hann sé niðurkominn ?
var keyptur af Óla bíla í  Bolungarvík árið  1989. Spurning hvert hann hefur selt hann svo?
fastanúmerið á bílnum er (Í2313)

Kristján F:
Ef þú hefur fastanúmerið á bílnum þá er hægt að fletta honum upp.

Moli:
Sæll,

Síðasta númerið sem þessi bíll bar, var Í-2869.
Fastanúmerið er ekki Í-2313, heldur AI-547 og síðasti skráði eigandi er Sævar Már Magnússon.

Annars er ferillinn hérna:

Eigendaferill
27.10.1987    Sævar Már Magnússon    Fagrasíða 11d    
25.06.1987    Hafliði Sæmundur Jóhannsson    Svíþjóð    
08.06.1987    Kjartan H Bragason    Barrholt 33    
26.11.1985    Ólafur Ingvi Ólafsson    Urðarbraut 5    
25.07.1980    Kristján Ólafsson    Urðarvegur 41    
15.06.1977    Heimir Örn Gunnarsson    Gullengi 27    

Skráningarferill
08.06.1990    Afskráð -
01.01.1900    Nýskráð - Almenn

Númeraferill
26.11.1985    I2869    Gamlar plötur
29.09.1980    I2313    Gamlar plötur
15.06.1977    R54096    Gamlar plötur

Brynjar Nova:
er þessi á myndini ekki 70 bíll  :-"

wrxxx:
Hann var fluttur til landsins árið 1970 frá Bandaríkjunum en hann er 1969 módel miða við skráninga vottorði :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version