Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

v1971

<< < (4/4)

siggi mach1:
já toppurinn er til en hann er ekki góður, þyrfti að lappa svoldið uppá hann ef hann ætti að fara á þannig að lúgan fær að vera á í bili allavega hún venst reyndar fljótt og mér fynst hún gefa bílnum meiri character eða þannig en það eru jú verulega skiptar skoðanir á því og ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það séu ekki allir sammála

Gummari:
þessi bíll er original með topplúgu á íslandi og í þessu looki væri mikill missir að hann færi í sálarlaust original útlit, mitt álit allavega  \:D/

ADLER:

--- Quote from: siggi_mach1 on December 23, 2009, 17:31:24 ---já toppurinn er til en hann er ekki góður, þyrfti að lappa svoldið uppá hann ef hann ætti að fara á þannig að lúgan fær að vera á í bili allavega hún venst reyndar fljótt og mér fynst hún gefa bílnum meiri character eða þannig en það eru jú verulega skiptar skoðanir á því og ég geri mér fyllilega grein fyrir því að það séu ekki allir sammála

--- End quote ---

Þessi vagn er alveg einstakur í útliti og ætti að fá að haldast svona útlits. Lúgan er í lagi því að svona lúgur voru setta á flest alla bíla á sínum tíma og gefur bílnum sögulegan karakter.

Svo er með svona auka hluti eins og annað þetta á eftir að þykja flott aftur einhvern daginn þetta fer allt í hring.
Hvítir drullusokka gætu jafnel komið aftur inn sem möst item,menn eru jafnvel farnir að óska eftir plast gardínum á afturglugga en slíkur aukahlutur hefur ekki mátt sjást á bílum í nokkur ár þangað til núna. :wink:

siggi mach1:
hitti mann um daginn sem kannaðist við gripinn og sagði mér að það hafi verið ætlunin hjá einhverjum að smíða sandspyrnutæki úr honum, það fauk næstum í mig.

Kiddicamaro:

--- Quote from: siggi_mach1 on December 31, 2009, 13:19:13 ---hitti mann um daginn sem kannaðist við gripinn og sagði mér að það hafi verið ætlunin hjá einhverjum að smíða sandspyrnutæki úr honum, það fauk næstum í mig.

--- End quote ---

skil það vel .það vita flestir að þessir fordar eru afleidd spyrnutæki...
 :twisted:

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version