Author Topic: Pæling varðandi bílgeymslu..  (Read 1664 times)

Offline stebbsi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Pæling varðandi bílgeymslu..
« on: July 21, 2009, 17:13:38 »
Nú þarf ég að koma bílnum inn í vetur og er búinn að vera að pæla hvort það væri ekki hægt að fá að setja hann inn í eitthvað bílastæðahús í ókláraðari eða ónotaðri byggingu eða álíka?? Auðvitað með leyfi og allt svoleiðis.
Bara pæling, þar sem það er heill hellingur af fjölbýlishúsum sem enginn er fluttur inn í og um að gera að nota pláss..
Haldiði að það sé einhver séns á að næla sér í stæði einhverstaðar fyrir lítið?
Svo er þetta líka þægilegt uppá að geta farið og kíkt á bílinn og jafnvel tekið hann út.

Bara smá forvitni í mér.. Annars megiði benda mér á geymslur ef þið vitið um..
Stefán Ingi Ingvason

1969 Dodge Dart GT