Author Topic: Tvö project til sölu  (Read 2750 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Tvö project til sölu
« on: July 26, 2009, 21:39:47 »
- 1 stk Camaro 1979. OF.  Gamli Flúðasveppurinn.  Er með veltibúri og plastframstæðu.  Verð 150 þúsund.

-1 stk Pontiac Sunbird 1979. Efnilegur í King og the Street. Er með veltibúri, 12 bolta hásingu og læstu drifi. Verð 400 þúsund.

Báðir bílarnir eru vélar- og skiptingarlausir.

Magnús sími 897-3351
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.