Author Topic: Bílastandur?  (Read 1527 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Bílastandur?
« on: July 23, 2009, 20:13:11 »
Ég er með bíl sem ég hef ákveðið að taka algjörlega í gegn og mig vantar bílastand sem boltast framan og aftan á grindina þannig að hægt sé að snúa honum í 360°. Ég er viss um að algengast sé að menn smíði sér þetta sjálfir en mér datt bara í hug að einhver ætti svona eftir gamla uppgerð sem hægt væri að fá fyrir lítinn pening. Ef ég enda á því að smíða þetta sjálfur þá væri ágætt að fá smá pointers hjá mönnum sem þekkja þetta svo ég sé ekki að finna upp hjólið aftur.

Endilega hafið samband hér eða í síma 8696767

Gunnar
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity