Author Topic: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti  (Read 6781 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Kvartmíluklúbburinn kynnir:

King of the Street.

Þetta er 4. keppni sumarsins.
Hún fer fram Laugardaginn 25 júní 2009

Keppnislýsing
Þetta er keppni fyrir götubíla.  Það verður aðeins leyft að aka bílum á bensíni sem fæst í almennri sölu á íslandi í dag.  Dekkjabúnaður bíla verður að DOT eða E merktur
Það verður fylgst með því að menn séu að nota rétt bensín
Þetta eiga semsagt að vera bílar sem eru keyrðir öðru hverju um götur borgarinnar en ekki bara á kvartmílbrautinni.

Keppt verður í fjórum flokkum á bílum og fjórum flokkum á mótórhjólum.

Bílaflokkar.
Bílar með drifi á einum öxli keppa í 3 flokkum:
4 sílendra
6 sílendra
8+ sílendra
Síðan er fjórhjóladrifsflokkur.

Mótórhjól:
Racerar
799cc og minni
800cc og stærri
Hippar
999cc og minni
1000cc og stærri

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Keppnisfyrirkomulag.

Keppt verður eftir fyrirkomulagi sem kallast Second chance.  Þetta kerfi er þannig upp sett að þú þarft að taka tvisvar til að detta út.  Ég sendi skýringarmynd með.
 
Það verður keyrt í hreinum útslætti, ss. 1 run,  Þannig að ef þú klikkar í ferðinni þá getur það kostað þig sigurinn.
Keyrt verður á protree.

Allir flokkar verðir keyrðir þangað til að sigurvegar hefur fundist í öllum flokkum.  Þeir sem sigra flokkana keppa síðan um titilinn King of the street í hjólaflokki og bílaflokki, Það verður keyrt með sama fyrirkomulagi.  Sá sem sigrar þann útslátt verður síðan krýndur King of the street



Dagskrá:

Fimmtudagurinn 23 júlí

19:00 – 22:00   Æfing fyrir keppendur

Laugardagurinn 25 júlí

9:30 – 11:00   Mæting Keppanda
10:00 – 10:45   Æfingarferðir
11:00      Pittur lokar
11:05      Fundur með keppendum
11:20      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sýn tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00      Verðlaunaafhentng

ATH Dagskrá getur breyst ef keppendafjöldi verður mikill.


Upplýsingar um skráningu

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 23. Júlí Á SLAGINU 00:00

Það fær  einginn að keyra Keppnisæfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44370
ATH það þarf bara að fylla þetta út einusinni fyrir æfingu og keppni

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Fimmtudaginn 23. Júlí
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma.
Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr
KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA

ATH til keppanda.

Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

PITTUR LOKAR KL 11:00
ÞEIR SEM ERU EKKI MÆTTIR FYRIR ÞANN TÍMA FÁ EKKI AÐ TAKA ÞÁTT
ÞAÐ VERÐUR TEKIÐ HART Á ÞESSU Í ÞESSARI KEPPNI


Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni

ATH Breyting
ÞAð nægir að vera meðlimur í eitthverju akstursíþróttarklúbb sem er innan ÍSÍ

« Last Edit: July 22, 2009, 18:25:25 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: KING OF THE STREET - skráning
« Reply #1 on: July 22, 2009, 10:16:24 »
Kvartmíluklúbburinn kynnir:


Keppnislýsing
Þetta er keppni fyrir götubíla.  Það verður aðeins leyft að aka bílum á bensíni sem fæst í almennri sölu á íslandi í dag.  Dekkjabúnaður bíla verður að DOT eða E merktur
Það verður fylgst með því að menn séu að nota rétt bensín
Þetta eiga semsagt að vera bílar sem eru keyrðir öðru hverju um götur borgarinnar en ekki bara á kvartmílbrautinni.



Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni




sælir

eru þessi semsagt leyfð með öllu...

http://mickeythompsontires.com/strip.php?item=ETStreet

bara hafa þetta á hreinu

kv Bæring
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET - skráning
« Reply #2 on: July 22, 2009, 10:55:13 »
Amms þetta eru DOT merkt dekk
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: KING OF THE STREET - skráning
« Reply #3 on: July 22, 2009, 11:20:39 »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
ATH
breyting neðst í 1 pósti
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
þetta er bara flott =D> =D> væri bara gaman að mæta og vera með  :-kég verð að skoða hvort að ég nái því \:D/
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Verður "automatískt" start á pro-tree þ.e.a.s. startar um leið og seinni bíllinn er búinn að "stage-a" sig inn?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Verður "automatískt" start á pro-tree þ.e.a.s. startar um leið og seinni bíllinn er búinn að "stage-a" sig inn?

nei ætli við leyfum ekki adda að ýta á takkann
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Veistu hvort það sé hægt að starta þessu sjálfvirkt... Ef það er hægt þá er rugl að láta mann starta þessu. Of mikill +/- tímamismunur.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Veistu hvort það sé hægt að starta þessu sjálfvirkt... Ef það er hægt þá er rugl að láta mann starta þessu. Of mikill +/- tímamismunur.

Það gæti skapað vesen ef menn eru að spóla fram yfir línu.. en ég er ekki allveg með þetta á hreinu. Baldur getur örugglega svarað þessu
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #10 on: July 23, 2009, 00:15:30 »
Veistu hvort það sé hægt að starta þessu sjálfvirkt... Ef það er hægt þá er rugl að láta mann starta þessu. Of mikill +/- tímamismunur.

Ræsir á ekki að vera predictable, þú átt að bregðast við gulu ljósunum en ekki stage ljósinu hjá hinum.
Einnig á ræsir að sjá til þess að bílar fari ekki af stað fyrr en brautin er orðin auð eftir síðustu ferð.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #11 on: July 23, 2009, 11:28:34 »
Vegna áhuga þá hefur verið ákveðið að keyra OF flokkinn líka á laugardaginn.
Hann verður ekki partur af King of the Street en engu að síður keyrður sem bikarkeppni.

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #12 on: July 23, 2009, 12:05:38 »
Veistu hvort það sé hægt að starta þessu sjálfvirkt... Ef það er hægt þá er rugl að láta mann starta þessu. Of mikill +/- tímamismunur.

Hæ.
   ég HELD að ef sett er autostart. þá gefi tímabúnaðurinn 1-4 sek "random" biðtíma áður en ræst er.  Svo ekki sé hægt að "læra" á prostartið...
minnir að ég hafi séð þetta í gögnum með ljósbúnaðinum þegar hann kom á sínum tíma....
  Einsog Staffið hefur verið að standa sig þá ætti ekki að vera hætta á að upp komi "bið" á ljósunum.  sem er það versta sem getur komið ef báðir eru "flat out" á breikinu og ekkkert start.

Kv.
 Valur Vífilss. Minnislaus. 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #13 on: July 23, 2009, 14:18:19 »
Vegna áhuga þá hefur verið ákveðið að keyra OF flokkinn líka á laugardaginn.
Hann verður ekki partur af King of the Street en engu að síður keyrður sem bikarkeppni.

kv
Guðmundur Þór
Snilld =D>

Ég mæli með því að tímatökur og æfingaferðir á bílum sem eru á slikkum fari fram eingöngu í vinstri braut og að menn taki burnout fram yfir ráslínu
því vinstri brautin er mun verri heldur en hægri brautin og það er ekki gott.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #14 on: July 23, 2009, 14:29:37 »
Skráningar tölur eru eftir farandi:


Bílar
4 - 7
6 - 2
8 -  5
4X4 - 4

Hjól
racerar
799 og minni - 1
800 og stærri - 2
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #15 on: July 23, 2009, 14:55:51 »
voðalega eru fáir sem ætla að mæta þetta er bara sorglegt :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #16 on: July 23, 2009, 16:30:54 »
voðalega eru fáir sem ætla að mæta þetta er bara sorglegt :-k

Það eiga nú einhverjir eftir að skrá sig myndi ég halda, en slappt er það svona.....  ætlaðir þú að skrá þig Stjáni???? eða einhver þarna að norðan?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #17 on: July 23, 2009, 17:23:26 »
nei því miður þá næ ég ekki að klára :evil: og ég veit ekki um neinn sem kemur að norðan :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #18 on: July 24, 2009, 00:17:05 »
Keppendalistinn

Flokkur   Nafn    Tæki   númer   Merking
4   Brynhildur Anna Einarsdóttir   Opel astra Turbo   1   4 / 1
4   Fannar Þ. Þórhallson    porsche 944 s2   2   4 / 2
4   Valgeir Pálsson   Subaru Impreza   3   4 / 3
4   Jónas Karl Jónasson   NEON srt4   4   4 / 4
4   Lilja Sigurjónsdóttir   Nissan 200sx   5   4 / 5
4   Alfreð Fannar Björnsson   Honda Civic Turbo   6   4 / 6
4   Magnús B. Guðmundsson   Mazda 3   7   4 / 7
4   Guðni Brynjar Sigfússon   Opel Astra Turbo   8   4 / 8

6   Aron Jarl Hillerz   BMW e30 325i Turbo   1   6 / 1
6   Sveinbörn Hrafnsson   BMW Cabrio   2   6 / 2
6   Stefán Ari Arason   Lexus Is350    3   6 / 3
6   Birgir Sigurðsson   BMW 335   4   6 / 4
6   Daníel Þór Pallason   350Z   5   6 / 5

8+   Geir Harrysson   1969 Chevrolet Camaro   1   8 / 1
8+   Ingimundur Helgason   Ford Mustang Shelby GT500   2   8 / 2
8+   Friðrik Daníelsson   1976 Pontiac Trans Am   3   8 / 3
8+   Bæring Jón Skarphéðinsson   corvette z06   4   8 / 4
8+   Jón Borgar Loftsson (Boggi)   Mazda RX-8    5   8 / 5
8+   Þröstur Guðnason   Chevrolet Chevelle 454 LS 6   6   8 / 6
8+   Gunnar M. Ólafsson   Pontiac   7   8 / 7
8+   Rúdólf Jóhannsson   Pontiac   8   8 / 8
8+   Ingólfur Örn Arnarsson   Corvette   9   8 / 9
8+   Harry Herlufsen   Camaro´79   10   8 / 10
8+   Jóakim pálsson   chevrolet Chevelle 502   11   8 / 11
8+   Ómar Nordal   Nova 67   12   8 / 12
8+   Grértar G Hagalín   Mustang GT   14   8 / 14
8+   Hafsteinn Valgarðsson   Chevrolet Camaro SS 2001   15   8 / 15

4x4   Samúel Sindrason   Subaru Impreza RS   1   X / 1
4X4   Kjartan Viðarsson   MMC Eclipse   2   X / 2
4X4   Þórður Birgisson   Mitsubishi eclipse gsx '90   3   X / 3
4x4   Daníel Már Alfredsson   MMC EVO   4   X / 4
4x4   Ólafur Konráð Benediktsson   Porsche 911   5   X / 5
4x4   Einar Sigurðsson   Nissan skyline R32 GTR   6   X / 6
4x4   Eiríkur B. Rúnarsson   Audi S4 árg '92, 20V turbo   7   X / 7

799 og minni   Agnar Fjeldsted   zx6R   1   M / 1

800 og stærri   Axel Thorarensen Hraundal   Kawasaki ZX10-R 2007   1   S / 1
800 og stærri   Ingi Björn Sigurðsson   Yamaha R1 2007   2   S / 2
800 og stærri   Þorgeir ólasson   Ducati  996   3   S / 3
800 og stærri   Björn B Steinarsson   Suzuki GSXR 1000 03   4   S / 4
800cc stærri   Björn Sigurbjörnsson   Suzuki GSXR 1000   5   S / 5

OF   Finnbjörn Kristjánsson   Volvo Krippa 350   4   OF / 4
« Last Edit: July 24, 2009, 13:02:42 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: KING OF THE STREET - skráning - Smá breyting neðst í 1 pósti
« Reply #19 on: July 24, 2009, 00:37:29 »
Glæsilegt,bara metskráning í ár 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas