Author Topic: Að breyta bíl í roadster?  (Read 2284 times)

Offline ZeX

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Að breyta bíl í roadster?
« on: July 13, 2009, 22:54:39 »
Ég er í smá pælingum. Ég er að gera upp 77 concours sem er að þjást af gífurlegu riði í þakköntunum og gluggalistunum. Sú hugmynd kom upp að choppa þakið af því mesta bodyvinnan er í þakinu sjálfu. Ég sé fram á að það yrði svipað mikil vinna að choppa þakið og að gera við þakið en ég þekki ekki nákvæmlega reglur og annað um svona þaklausa bíla. Þurfa þeir sérstaka skoðun, þarf að setja körfustóla eða einhvern annan öryggisbúnað. ég veit að Það þarf að styrkja grindina en menn mega endilega koma með comment á þessa hugmynd því ég hef ekki tekið neinar ákvarðanir.
Þetta er alveg eins concours og Capes var að auglýsa til sölu hérna á spjallinu en ég ákvað að henda inn nokkrum myndum af riðinu.
Gunnar Eiríksson
Artificial Intelligence is no match for Natural Stupidity

Gizmo

  • Guest
Re: Að breyta bíl í roadster?
« Reply #1 on: July 18, 2009, 16:02:17 »
Þú þarft alltaf að laga gluggastykkið að framan og þegar þú ert búinn að því þá er sýnist mér restin ekki vera neitt svakaleg.  Að "afþaka" 4ra dyra verður aldrei neitt nema hroðalegt.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Að breyta bíl í roadster?
« Reply #2 on: July 20, 2009, 11:47:33 »
Þetta vandamál er þekkt í þessum bílum,ég lét ryðbæta toppinn á mínum 1984,sá bíll var 1975 árgerð
Halldór

Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST