Author Topic: Gatadeiling á Firebird felgur  (Read 3178 times)

Offline Dolli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
  • fylgist með
    • View Profile
Gatadeiling á Firebird felgur
« on: July 10, 2009, 17:08:23 »
Hafið þið heyrt að felgur undan BMW passi undir Pont.Firebird.  Veit einhver hvort að það er misjöfn gatadeiling á BMW.
Eg er með 14' felgur undir mínum Bird og hef áhuga á að skipta í 15' þar sem úrval dekkja á 14' hefur minnkað.  Mér er sagt að þessar 14' felgur séu original.  Látið nú ljós ykkar skína og ekki sakaði ef einhver ætti svona felgur og einhverjar túttur handa mér.
Adolf Örn Kristjánsson


Firebird '83
Dodge 600 SE  '87
Citroén 2CV '88 (Braggi)
VW Sincro 4x4 '91
Suzuki Vitara '92

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #1 on: July 10, 2009, 19:46:28 »
Hafið þið heyrt að felgur undan BMW passi undir Pont.Firebird.  Veit einhver hvort að það er misjöfn gatadeiling á BMW.
Eg er með 14' felgur undir mínum Bird og hef áhuga á að skipta í 15' þar sem úrval dekkja á 14' hefur minnkað.  Mér er sagt að þessar 14' felgur séu original.  Látið nú ljós ykkar skína og ekki sakaði ef einhver ætti svona felgur og einhverjar túttur handa mér.


Þetta er ekki nákvæmlega sama en menn hafa komist upp með þetta. Ég ráðlegg þér að halda þér frá þessu og fá frekar felgur sem passa.

PS. gatadeilingin er svo hljóðandi:
BMW = 5x120mm
Std. GM five lug = 5x120.65mm
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Ozeki

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #2 on: July 10, 2009, 22:12:57 »
Hafið þið heyrt að felgur undan BMW passi undir Pont.Firebird.  Veit einhver hvort að það er misjöfn gatadeiling á BMW.
Eg er með 14' felgur undir mínum Bird og hef áhuga á að skipta í 15' þar sem úrval dekkja á 14' hefur minnkað.  Mér er sagt að þessar 14' felgur séu original.  Látið nú ljós ykkar skína og ekki sakaði ef einhver ætti svona felgur og einhverjar túttur handa mér.


Þetta er ekki nákvæmlega sama en menn hafa komist upp með þetta. Ég ráðlegg þér að halda þér frá þessu og fá frekar felgur sem passa.

PS. gatadeilingin er svo hljóðandi:
BMW = 5x120mm
Std. GM five lug = 5x120.65mm


OK, ég hélt að 5 gata GM væri á 5 tommu þvermál hrings, sem sé 5x5 in. eða 5x127mm
Svo var eitthvað af þessu á 4 3/4 in. hring, veit ekki hvað er undir svona Firebird hinsvegar.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #3 on: July 11, 2009, 02:25:04 »
Hafið þið heyrt að felgur undan BMW passi undir Pont.Firebird.  Veit einhver hvort að það er misjöfn gatadeiling á BMW.
Eg er með 14' felgur undir mínum Bird og hef áhuga á að skipta í 15' þar sem úrval dekkja á 14' hefur minnkað.  Mér er sagt að þessar 14' felgur séu original.  Látið nú ljós ykkar skína og ekki sakaði ef einhver ætti svona felgur og einhverjar túttur handa mér.


Þetta er ekki nákvæmlega sama en menn hafa komist upp með þetta. Ég ráðlegg þér að halda þér frá þessu og fá frekar felgur sem passa.

PS. gatadeilingin er svo hljóðandi:
BMW = 5x120mm
Std. GM five lug = 5x120.65mm


OK, ég hélt að 5 gata GM væri á 5 tommu þvermál hrings, sem sé 5x5 in. eða 5x127mm
Svo var eitthvað af þessu á 4 3/4 in. hring, veit ekki hvað er undir svona Firebird hinsvegar.

GM big car er með 5 on 5" þ.e.a.s. caprice, caddy og einhverjir prammar. Firebird/camaro/gto/corvette og megnið af þessu GM dóti er með 5x4.75" sem er 5x120.65
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dolli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
  • fylgist með
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #4 on: July 11, 2009, 15:10:02 »
 \:D/ Þakka fyrir góð svör.  Það mátti svosem vita það að þetta væri ekki alveg eins þar sem um er að ræða mm-mál annars vegar og tommur hins vegar.  En hvað segið þið um 14 tommu original undir Firebird.  Eg hélt að ameríkubílar hefðu alfarið verið á 15 tommum.  Hvaða dekkjastærð eru menn að nota í 15 tommunni.  Ég hef séð að sumir eru með sitt hvað að aftan og framan. 
Adolf Örn Kristjánsson


Firebird '83
Dodge 600 SE  '87
Citroén 2CV '88 (Braggi)
VW Sincro 4x4 '91
Suzuki Vitara '92

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #5 on: July 11, 2009, 22:03:29 »
Þær virðast "passa" hehe :)  BMW logo á þessum og allt  8-)

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #6 on: July 12, 2009, 00:08:48 »
Þetta var reyndar bara skrufað undir til að keyra upp á kerru.  :D
það er hægt að setja þetta undir en stýringarnar fyrir rærnar passa ekki alveg því eins og Kiddi benti á er gm deilingin 120.65mm þannig að eg mundi alls ekki mæla með að keyra mikið með þetta svona
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #7 on: July 12, 2009, 00:13:29 »
\:D/ Þakka fyrir góð svör.  Það mátti svosem vita það að þetta væri ekki alveg eins þar sem um er að ræða mm-mál annars vegar og tommur hins vegar.  En hvað segið þið um 14 tommu original undir Firebird.  Eg hélt að ameríkubílar hefðu alfarið verið á 15 tommum.  Hvaða dekkjastærð eru menn að nota í 15 tommunni.  Ég hef séð að sumir eru með sitt hvað að aftan og framan. 

Ég var með 235/60R15 að framan og 255/60R15 að aftan (var reyndar fyrst með 235 allan hringinn).  Það lúkkaði helvíti vel og var mjög ánægður með það.  Held að bíllinn minn hafi orginal verið með 215 allan hringinn (kom með 15 tommum orginal).
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Gatadeiling á Firebird felgur
« Reply #8 on: July 15, 2009, 21:43:35 »
ég á felgur hana þér.búin að senda þér einkapóst :)
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967