Author Topic: Rieju SMX "pata negra" á grín verði ! ÖFLUGASTA OG MEST TJÚNNAÐA NAÐRA LANDSINS  (Read 1617 times)

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Ég hef hér í höndum fínum eina flottustu nöðru landsins og sú öflugasta líka :cool:

Merki : Rieju
týpa : SMX pro black edition
Árgerð : 2004

Litur : ljósblár með mikilli sannseringu :sunny2:

Akstur : 62xx Km

Aukahlutir :  rafstart,plexigler vatns og drulluhlíf,RPM mælir og skipti-ljós /líka hitamælir í þessu littla tæki.

Nýjir varahlutir : allt í tjúnnað er keyrt undir 300 km ! og þar af tel ég þetta nýja “varahluti” .glænýtt aftur dekk,nýjir klossar að framan og aftan og annað sett fylgir.

Skemmdir eða annað : það eru 2 gallar…. Vantar nýjann geymi og það sem mælir hraðann á felguni er eitthvað brotið (brotið tannhjól inní stikkinu) en það er komið í pontoon hjá nitro!

Tjúnað  :
Cylender: Hebo Manston Revolution "Pata Negra" 70ccm með bronze milliheddi (Hyper-racing flokkur+)

Blöndungur: Dellorto 24mm PHBL 24 BS MOTO

Sveifarás: Hebo Racing Sveifarás (Hyper-racing)

Púst: Hebo New Performer 70ccm "upper"

Reed-valve Kits: Hebo 24 mm (blokk,blöðkur,soggrein og millisoggrein)

Loftsía: Hebo svamp loftsía
kúpling: Metrakit Pro-Race


Saga hjólsins ef hægt er : Já ég keypti hjólið árið 2007 eða í sept eða okt man ekki alveg og þá var ný búið að setja nýjann mótor í það þar sem eigandinn á undann stráknum sem ég keypti hjólið af hafði skemmt eitthvað í mótornum og það var ekkert sparað og bara splæst í nýjann mótor ! s.s það er 2006 árg af mótor í hjólinu sem var tekinn upp sumarið 08 og sett allt tjúnn dótið í hann og allt gert af manni sem heitir helgi og er algjör snillingur í þessum hjólum ! þegar ég fékk hjólið voru plöstin í lélegu ástandi rispuð og þannig ,þannig að það var tekið og látið sprauta þau og plöstin “modduð” og allt gert af fagmönnum.frá því hjólið kom í mínar hendur hefur það fengið ekkert nema gott viðhald alltaf skipt um mótorolíu á 1000km fresti….. og hérna kemur smá texti um cylenderinn …

Hebo Manston Revolution "Pata Negra"
Þetta kitt er alls ekki fyrir nýbyrjendur! Snúningssvæðið í þessu kitti er rugl.. það hafa heyrst sögur um 16.500 snúninga en uppgefið hjá framleiðanda er 14.600 RPM. Framleitt úr aðeins því besta sem völ er á. Þetta kitt er ekkert grín og er það lang öflugasta sem hægt er að fá í 70ccm og er langt á undan öllum öðrum framleiðendum. Kittið er hannað af Tom Miil sem er framúrskarandi vélfræðingur hjá Hebo.. kittið var hannað með einum tilgangi ... að vera nr.1! Pata negra þýðir á spænksu "svartur endi" þar sem heddið er svart til að fólk þekki það betur.. þeir sem þekkja það .. fara EKKI í spyrnu við þig ef þeir eru ekki með það sjálfir! heddið er 2-skipt og hægt er að velja á milli 3 gerða hedda, úr áli, bronsi eða kopar... mælt er með bronze þar sem það leiðir hitann betur en hinar tegundinar. Þetta er EKKI fyrir nýbyrjendur! Hátæknileg þróun og hágæða framleiðsla kostar eins og verðið gefur til kynna.

Nafn seljanda : Sigurbergur Eiríksson
Símanr : 8671280
email : sigurbergur_92@hotmail.com
VERР : [SIZE="4"][COLOR="Red"]TILBOÐ 300 þús[/COLOR][/SIZE]upprunalegt verð 400 þús








og svo rolin:cool:

og svo lakkið :sunny2:



                            [COLOR="Red"]  VIDEO[/COLOR]

-------------- http://www.youtube.com/watch?v=BtH6l0OL0rU --------------------
-------------- http://www.youtube.com/watch?v=PCyZCiQBjSo -------------------
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)