Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Keppnin 11.07
Harry þór:
Halló. Takk öll - fyrir hjálpina í dag. Staffið stóð sig með sóma og hafi það þökk fyrir. Veðrið lék við okkur. Unga fólkið sem keppti í dag er framtíð klúbbsins og það er gaman að sjá áhugan hjá þeim.
Svo gömlu skáparnir - Leifur - Kjarri og Ragnar - Harry Herlufs - flottir.
Og kommóðurnar - Frikki og Elmar líka flottir.
Kata komin í staff aftur og stjórnaði pitt með stæl enda með gott staff í stjórnstöð með sér.
Legg til að byrja keppnir seinna næst , td. tímataka kl 13.
fk keppnisstjórnar
mbk Harry Þór
Björgvin Ólafsson:
Gott að heyra að Kata sé búinn með öll fæðingarorlofin - það er enginn alvöru keppni nema hún fái aðeins að stjórnast í þessu!!
Til hamingju annars öll með góðan dag - skilst að þetta hafi bara verið frábær dagur!!
kv
Björgvin
Elmar Þór:
Þetta var frábært í alla staði og allt eins og best var á kostið. vantaði bara nokkra hausa í viðbót til þess að keyra. Ég þakka bara öllum kærlega fyrir daginn bæði starfsfólki og keppendum. þetta var gaman og góður dagur
1965 Chevy II:
Takk fyrir daginn,frábært starfsfólk þarna.
Bc3:
þakka fyrir mig :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version